Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Bergþór Másson skrifar 13. júlí 2018 11:38 Þingvellir. Þar sem Alþingi kemur saman þann 18. júlí. Vísir/Pjetur Alþingi kemur saman til funda í næstu viku í tilefni af 100 ára fullveldisafmælinu. Þingfundur hefst 13:30 þriðjudaginn 17. júlí. Daginn eftir, 18 júlí, verður hátíðarfundur Alþingis að Lögbergi á Þingvöllum og hefst sá fundur klukkan 14:00. Fyrr í morgun var útbýtt á vef þingsins tveimur þingmálum, tillögu formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, svo um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Jafnframt var útbýtt tillögu forsætisnefndar um útgáfu tveggja rita í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag, um Þingvelli í íslenskri myndlist og um bókmenntasögu Íslands. Á þriðjudaginn verða þingfundirnir tveir. Á fyrri fundinum verður mælt fyrir báðum tillögunum og á seinni fundinum verður tillaga forsætisnefndar afgreidd, svo og samþykkt um hlé á þingstörfum frá 18. júlí til 11. september. Hátíðarfundurinn á Þingvöllum hefst klukkan 14:00 að Lögbergi. Á þeim fundi fer fram síðari umræða um tillögu formanna flokkanna og verður hún síðan afgreidd með atkvæðagreiðslu. Allir átta formenn flokkanna munu tala á hátíðarfundinum. Alþingi Tengdar fréttir Vonbrigði með synjun Alþingis Sýrlenskt flóttafólk á Akureyri er vonsvikið eftir að hafa ekki fengið ríkisborgararétt í vor og furðar sig á ógegnsæi ferlisins. Alþingismaður segir ástæður fyrir því að ferlið er jafn ógegnsætt og raun ber vitni. 29. júní 2018 07:00 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Alþingi kemur saman til funda í næstu viku í tilefni af 100 ára fullveldisafmælinu. Þingfundur hefst 13:30 þriðjudaginn 17. júlí. Daginn eftir, 18 júlí, verður hátíðarfundur Alþingis að Lögbergi á Þingvöllum og hefst sá fundur klukkan 14:00. Fyrr í morgun var útbýtt á vef þingsins tveimur þingmálum, tillögu formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, svo um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Jafnframt var útbýtt tillögu forsætisnefndar um útgáfu tveggja rita í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag, um Þingvelli í íslenskri myndlist og um bókmenntasögu Íslands. Á þriðjudaginn verða þingfundirnir tveir. Á fyrri fundinum verður mælt fyrir báðum tillögunum og á seinni fundinum verður tillaga forsætisnefndar afgreidd, svo og samþykkt um hlé á þingstörfum frá 18. júlí til 11. september. Hátíðarfundurinn á Þingvöllum hefst klukkan 14:00 að Lögbergi. Á þeim fundi fer fram síðari umræða um tillögu formanna flokkanna og verður hún síðan afgreidd með atkvæðagreiðslu. Allir átta formenn flokkanna munu tala á hátíðarfundinum.
Alþingi Tengdar fréttir Vonbrigði með synjun Alþingis Sýrlenskt flóttafólk á Akureyri er vonsvikið eftir að hafa ekki fengið ríkisborgararétt í vor og furðar sig á ógegnsæi ferlisins. Alþingismaður segir ástæður fyrir því að ferlið er jafn ógegnsætt og raun ber vitni. 29. júní 2018 07:00 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Vonbrigði með synjun Alþingis Sýrlenskt flóttafólk á Akureyri er vonsvikið eftir að hafa ekki fengið ríkisborgararétt í vor og furðar sig á ógegnsæi ferlisins. Alþingismaður segir ástæður fyrir því að ferlið er jafn ógegnsætt og raun ber vitni. 29. júní 2018 07:00
Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48