Pökkuð dagskrá útilokar forsetaframboð The Rock Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 11:00 Margir hafa eflaust glaðst þegar The Rock sagðist íhuga forsetaframboð. Nú verður þó einhver bið á því að leikarinn flytji inn í Hvíta húsið. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson hyggst ekki bjóða sig fram til embættis Bandaríkjaforseta árið 2020. „Því miður sé ég ekki fram á að það gerist 2020. Þetta er staða sem þarfnast áralangrar erfiðisvinnu og reynslu til að tileinka sér kunnáttuna,“ sagði leikarinn í viðtali við Vanity Fair í vikunni. Hann bætti við að dagskráin væri ansi þétt næstu árin og því væri forsetaframboð árið 2020 útilokað.Sjá einnig: The Rock íhugar forsetaframboð The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Í viðtali við tímaritið GQ árið 2016 sagði hann að tilhugsunin um að vera ríkisstjóri eða forseti væri „aðlaðandi“. Mánuði síðar sagðist hann íhuga alvarlega að skella sér í framboð þar eð hann hefði fundið fyrir svo miklum stuðningi frá aðdáendum sínum. Síðan þá hefur málið komið reglulega upp í viðtölum við leikarann en þetta er í fyrsta sinn sem hann útilokar forsetaframboð algjörlega. Þó verður að athuga að það verða vissulega kosningar eftir þær næstu og The Rock gæti því komið sterkur inn árið 2024. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Stj.mál Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson hyggst ekki bjóða sig fram til embættis Bandaríkjaforseta árið 2020. „Því miður sé ég ekki fram á að það gerist 2020. Þetta er staða sem þarfnast áralangrar erfiðisvinnu og reynslu til að tileinka sér kunnáttuna,“ sagði leikarinn í viðtali við Vanity Fair í vikunni. Hann bætti við að dagskráin væri ansi þétt næstu árin og því væri forsetaframboð árið 2020 útilokað.Sjá einnig: The Rock íhugar forsetaframboð The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Í viðtali við tímaritið GQ árið 2016 sagði hann að tilhugsunin um að vera ríkisstjóri eða forseti væri „aðlaðandi“. Mánuði síðar sagðist hann íhuga alvarlega að skella sér í framboð þar eð hann hefði fundið fyrir svo miklum stuðningi frá aðdáendum sínum. Síðan þá hefur málið komið reglulega upp í viðtölum við leikarann en þetta er í fyrsta sinn sem hann útilokar forsetaframboð algjörlega. Þó verður að athuga að það verða vissulega kosningar eftir þær næstu og The Rock gæti því komið sterkur inn árið 2024.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Stj.mál Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45
The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45
The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30