Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Benedikt Bóas skrifar 12. júlí 2018 06:00 Frá HM 1986. Nordicphotos/Getty Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05
Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30
Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30