North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 12:45 Kim og North í New York í ágúst í fyrra. Í baksýn sést Kanye West, eiginmaður Kim og faðir North, sem heldur á Saint, syni hans og Kim. Vísir/Getty Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Fyrrnefnd móðir hennar, Kim, og Kris Jenner, amma North West, leika einnig í herferðinni. Tilefni auglýsingaherferðinnar er tíu ára afmæli Peekaboo-töskunnar, tösku úr smiðju Fendi, en Kardashian-mæðgurnar sitja bæði fyrir á myndum fyrir tískuhúsið og leika í stuttmynd. Lag Kanye West, Love Lockdown, er spilað í myndinni þar sem mæðgurnar sjást hafa það huggulegt við sundlaug og ganga um akur í sólskininu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldan hefur leitt saman hesta sína í auglýsingaherferðum. Kim og systur hennar Khloe, Kourtney, Kylie og Kendall sátu fyrir í auglýsingu tískuhússins Calvin Klein í fyrra. Tíst Kim um Fendi-herferðina, ásamt broti úr téðri stuttmynd, má sjá hér að neðan.These @fendi memories I will always cherish shooting this campaign with my mom @krisjenner & daughter. Video shot by @marcushyde celebrating the anniversary of the Peek A Boo bag! #FendiFamily #MeAndMyPeekABoo pic.twitter.com/uCXuktnN37— Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 10, 2018 Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. 2. janúar 2018 15:30 Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin. 31. maí 2018 13:30 Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Fyrrnefnd móðir hennar, Kim, og Kris Jenner, amma North West, leika einnig í herferðinni. Tilefni auglýsingaherferðinnar er tíu ára afmæli Peekaboo-töskunnar, tösku úr smiðju Fendi, en Kardashian-mæðgurnar sitja bæði fyrir á myndum fyrir tískuhúsið og leika í stuttmynd. Lag Kanye West, Love Lockdown, er spilað í myndinni þar sem mæðgurnar sjást hafa það huggulegt við sundlaug og ganga um akur í sólskininu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldan hefur leitt saman hesta sína í auglýsingaherferðum. Kim og systur hennar Khloe, Kourtney, Kylie og Kendall sátu fyrir í auglýsingu tískuhússins Calvin Klein í fyrra. Tíst Kim um Fendi-herferðina, ásamt broti úr téðri stuttmynd, má sjá hér að neðan.These @fendi memories I will always cherish shooting this campaign with my mom @krisjenner & daughter. Video shot by @marcushyde celebrating the anniversary of the Peek A Boo bag! #FendiFamily #MeAndMyPeekABoo pic.twitter.com/uCXuktnN37— Kim Kardashian West (@KimKardashian) July 10, 2018
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. 2. janúar 2018 15:30 Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin. 31. maí 2018 13:30 Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. 2. janúar 2018 15:30
Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin. 31. maí 2018 13:30
Kim Kardashian birtir fyrstu myndina af Chicago West Hjónakornin Kim Kardashian og Kanye West eignuðust litla stúlku þann 15. janúar en stúlkan kom í heiminn með hjálp staðgöngumóður. 28. febrúar 2018 11:30