Verðhækkanir og uppsagnir í kortunum verði launahækkanir of miklar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 19:00 Formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins tekur undir með framkvæmdastjórum ýmissa framleiðslufyrirtækja í Morgunblaðinu í dag sem telja tímabært að hækka verð á matvælum en þrátt fyrir miklar kostnaðarhækkanir undanfarið hafi fyrirtækið lítið sem ekkert hækkað vöruverð til að ýta ekki undir verðbólgu.Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki.Þá hafi fyrirtæki í iðnaði þurft að segja upp fólki þrátt fyrir að nú ríki góðæri á ýmsum sviðum hér á landi. „Ég tel mig geta fullyrt að hvert einasta iðnfyrirtæki hér á landi hefur verið eða er í hagræðingu með öllum tiltækum ráðum og því miður hafa of mörg fyrirtæki þurft að segja upp fólki,“ segir hún.Ekkert svigrúm til launahækkana Hún segir ekkert svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. „Það er ekkert svigrúm hjá íslenskum iðnfyrirtækjum til að mæta þeim launakröfumsem virðast ætla að verða uppi. Fulltrúar launþegahreyfingarinnar munu sega að þetta sé sami gamli söngurinn en þetta er sannleikurinn.“ Hún óttast veturinn ef launakröfurnar verði of háar í næstu kjarasamningum „Ef að kröfurnar verða mjög óraunhæfar þá óttast ég að við séum að fara að sigla inn í mjög þungan vetur á vinnurmarkaði. Of miklar launahækkanir þýða gríðarlega hagræðingu og fækkun starfa,“ segir hún að lokum. Tengdar fréttir „Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. 12. júní 2018 19:45 Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði 22. júní 2018 06:00 Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins tekur undir með framkvæmdastjórum ýmissa framleiðslufyrirtækja í Morgunblaðinu í dag sem telja tímabært að hækka verð á matvælum en þrátt fyrir miklar kostnaðarhækkanir undanfarið hafi fyrirtækið lítið sem ekkert hækkað vöruverð til að ýta ekki undir verðbólgu.Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki.Þá hafi fyrirtæki í iðnaði þurft að segja upp fólki þrátt fyrir að nú ríki góðæri á ýmsum sviðum hér á landi. „Ég tel mig geta fullyrt að hvert einasta iðnfyrirtæki hér á landi hefur verið eða er í hagræðingu með öllum tiltækum ráðum og því miður hafa of mörg fyrirtæki þurft að segja upp fólki,“ segir hún.Ekkert svigrúm til launahækkana Hún segir ekkert svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. „Það er ekkert svigrúm hjá íslenskum iðnfyrirtækjum til að mæta þeim launakröfumsem virðast ætla að verða uppi. Fulltrúar launþegahreyfingarinnar munu sega að þetta sé sami gamli söngurinn en þetta er sannleikurinn.“ Hún óttast veturinn ef launakröfurnar verði of háar í næstu kjarasamningum „Ef að kröfurnar verða mjög óraunhæfar þá óttast ég að við séum að fara að sigla inn í mjög þungan vetur á vinnurmarkaði. Of miklar launahækkanir þýða gríðarlega hagræðingu og fækkun starfa,“ segir hún að lokum.
Tengdar fréttir „Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. 12. júní 2018 19:45 Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði 22. júní 2018 06:00 Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
„Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. 12. júní 2018 19:45
Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði 22. júní 2018 06:00
Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5. júlí 2018 06:00