Ikeme hættir í fótbolta að læknisráði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 16:00 Ikeme var lykilmaður í liði Wolves sem vann ensku C-deildina árið 2014 Vísir/Getty Nígerski markmaðurinn Carl Ikeme hefur lagt markmannshanskana á hilluna að læknisráði. Ikeme greindist með krabbamein síðasta sumar. Ikeme hefur leikið með Wolves á Englandi allan sinn meistaraflokksferil og spilað yfir 200 leiki fyrir félagið. Í júnímánuði sagði Ikeme að hann væri orðinn alveg laus við meinið og væri á batavegi. Hann hefur hins vegar ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hafa ráðfært sig við lækna sína. „Carl er ekki bara leikmaður, hann er bróðir okkar og mikilvægur hluti af fjölskyldunni,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, í tilkynningu frá félaginu. Ikeme á 10 landsleiki fyrir Nígeríu. Hann var heiðraður af nígeríska landsliðinu á HM í Rússlandi þar sem Ikeme var valinn 24. meðlimur HM-hópsins. Nígería datt úr leik eftir riðlakeppnina á HM en liðið var með Íslandi í riðli. Jón Daði Böðvarsson spilaði með Ikeme hjá Wolves og sendi hann, ásamt strákunum í íslenska landsliðinu, markmanninum kveðju á meðan HM stóð.Thank you for the support over the years . My last day as a footballer. But one I am happy and great full for !!! Thanks to everyone to do with @wolves and everyone in football I have met. https://t.co/WM1s5A0czm — Carl Ikeme (@Carl_Ikeme) July 27, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Markvörðurinn sem strákarnir okkar sendu baráttukveðjur er á batavegi Carl Ikeme, markvörður Wolves og nígeríska landsliðsins, er á batavegi, en hann hefur verið að berjast við krabbamein. 23. júní 2018 13:44 Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. 17. júní 2018 20:45 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Nígerski markmaðurinn Carl Ikeme hefur lagt markmannshanskana á hilluna að læknisráði. Ikeme greindist með krabbamein síðasta sumar. Ikeme hefur leikið með Wolves á Englandi allan sinn meistaraflokksferil og spilað yfir 200 leiki fyrir félagið. Í júnímánuði sagði Ikeme að hann væri orðinn alveg laus við meinið og væri á batavegi. Hann hefur hins vegar ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hafa ráðfært sig við lækna sína. „Carl er ekki bara leikmaður, hann er bróðir okkar og mikilvægur hluti af fjölskyldunni,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, í tilkynningu frá félaginu. Ikeme á 10 landsleiki fyrir Nígeríu. Hann var heiðraður af nígeríska landsliðinu á HM í Rússlandi þar sem Ikeme var valinn 24. meðlimur HM-hópsins. Nígería datt úr leik eftir riðlakeppnina á HM en liðið var með Íslandi í riðli. Jón Daði Böðvarsson spilaði með Ikeme hjá Wolves og sendi hann, ásamt strákunum í íslenska landsliðinu, markmanninum kveðju á meðan HM stóð.Thank you for the support over the years . My last day as a footballer. But one I am happy and great full for !!! Thanks to everyone to do with @wolves and everyone in football I have met. https://t.co/WM1s5A0czm — Carl Ikeme (@Carl_Ikeme) July 27, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Markvörðurinn sem strákarnir okkar sendu baráttukveðjur er á batavegi Carl Ikeme, markvörður Wolves og nígeríska landsliðsins, er á batavegi, en hann hefur verið að berjast við krabbamein. 23. júní 2018 13:44 Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. 17. júní 2018 20:45 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15
Markvörðurinn sem strákarnir okkar sendu baráttukveðjur er á batavegi Carl Ikeme, markvörður Wolves og nígeríska landsliðsins, er á batavegi, en hann hefur verið að berjast við krabbamein. 23. júní 2018 13:44
Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. 17. júní 2018 20:45