Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Þór Símon skrifar 26. júlí 2018 22:06 Stale gefur skilaboð. vísir/getty Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. „Á fyrstu 25 mínútunum í seinni hálfleik þá spiluðum við hraðan og góðan fótbolta. Við náðum þá loks úrslitasendingum. Þá fórum við að skapa góð færi,“ sagði Stale. Hann gerði tvöfalda skiptingu í upphafi seinni hálfleiks er hann setti Robert Skov og Viktor Fishcer inn á sem gjörbreytti leiknum. En var það hluti af skipulaginu eða var hann bara ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik? „Ein skipting var hluti af skipulaginu og undirbúningnum og ein ekki. Þið getið örugglega giskað á hvor var hvað,“ sagði brosandi Solbakken en ég ætla að gerast svo djarfur og giska á að Fischer hafi verið þessi umtalaða skipting sem stóð upphaflega ekki til. Hann hrósaði Stjörnunni að lokum. „Það er erfitt að spila gegn Stjörnunni. Þeir verjast vel og þeir eru góðir í skyndisókn. Nýta föst leikatriði vel með löngum innköstum. Þannig þeir reyna vel á mann,“ sagði Solbakken sem segist ekki ætla að leyfa sínum mönnum að slaka á eftir viku. „Við héldum á dögunum að svona einvígi væri búið og svo reyndist alls ekki þannig við mætum tilbúnir í seinni leikinn.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. „Á fyrstu 25 mínútunum í seinni hálfleik þá spiluðum við hraðan og góðan fótbolta. Við náðum þá loks úrslitasendingum. Þá fórum við að skapa góð færi,“ sagði Stale. Hann gerði tvöfalda skiptingu í upphafi seinni hálfleiks er hann setti Robert Skov og Viktor Fishcer inn á sem gjörbreytti leiknum. En var það hluti af skipulaginu eða var hann bara ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik? „Ein skipting var hluti af skipulaginu og undirbúningnum og ein ekki. Þið getið örugglega giskað á hvor var hvað,“ sagði brosandi Solbakken en ég ætla að gerast svo djarfur og giska á að Fischer hafi verið þessi umtalaða skipting sem stóð upphaflega ekki til. Hann hrósaði Stjörnunni að lokum. „Það er erfitt að spila gegn Stjörnunni. Þeir verjast vel og þeir eru góðir í skyndisókn. Nýta föst leikatriði vel með löngum innköstum. Þannig þeir reyna vel á mann,“ sagði Solbakken sem segist ekki ætla að leyfa sínum mönnum að slaka á eftir viku. „Við héldum á dögunum að svona einvígi væri búið og svo reyndist alls ekki þannig við mætum tilbúnir í seinni leikinn.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00
Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31