Tölvuforrit frá Amazon ruglar saman þingmönnum og eftirlýstum glæpamönnum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. júlí 2018 16:28 Forritið virðist hafa innbyggða fordóma gagnvart þeldökku fólki. Vísir/Getty 28 bandarískir þingmenn eru eftirlýstir af lögreglunni ef marka má niðurstöður úr nýju forriti frá tæknirisanum Amazon. Forritið ber saman andlit fólks við upplýsingar úr gagnagrunni lögreglu til að bera kennsl á glæpamenn. Vandamálið er að það virðist ekki vera mikið að marka niðurstöður forritsins enn sem komið er. American Civil Liberties Union (ACLU) eru félagasamtök sem berjast fyrir borgaralegum réttindum. Þau gerðu tilraunir með forritið sem fólust í að mata það á ljósmyndum af öllum núverandi þingmönnum. Eins og fyrr segir vildi forritið meina að 28 þeirra væru á flótta undan réttvísinni. Talsmaður ACLU segir þetta sýna hversu hættulegt það sé að treysta á tölvuforrit í þessum tilgangi. Formælandi Amazon segir hins vegar að með því að breyta stillingum forritsins sé auðvelt að auka nákvæmni þess og koma í veg fyrir þessar fölsku niðurstöður. Amazon notar sama forrit í margvíslegum tilgangi. Það hefur verið notað til að flokka myndir af frægu fólki, bera kennsl á óviðeigandi myndefni og margt fleira. Amazon er nú að vinna með lögreglu vestanhafs til að innleiða notkun forritsins í löggæslustörfum. ACLU segir það stórhættulega þróun og bendir á að forritið hafi innbyggða fordóma þeirra sem hönnuðu það. Af þeim sem voru ranglega sagðir glæpamenn af forritinu voru 40% blökkumenn. Það virðist því tvöfalt líklegra til að rugla dökkleitu fólki saman við glæpamenn. Tækni Tengdar fréttir Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. 26. apríl 2018 16:05 Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25. maí 2018 13:03 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Sjá meira
28 bandarískir þingmenn eru eftirlýstir af lögreglunni ef marka má niðurstöður úr nýju forriti frá tæknirisanum Amazon. Forritið ber saman andlit fólks við upplýsingar úr gagnagrunni lögreglu til að bera kennsl á glæpamenn. Vandamálið er að það virðist ekki vera mikið að marka niðurstöður forritsins enn sem komið er. American Civil Liberties Union (ACLU) eru félagasamtök sem berjast fyrir borgaralegum réttindum. Þau gerðu tilraunir með forritið sem fólust í að mata það á ljósmyndum af öllum núverandi þingmönnum. Eins og fyrr segir vildi forritið meina að 28 þeirra væru á flótta undan réttvísinni. Talsmaður ACLU segir þetta sýna hversu hættulegt það sé að treysta á tölvuforrit í þessum tilgangi. Formælandi Amazon segir hins vegar að með því að breyta stillingum forritsins sé auðvelt að auka nákvæmni þess og koma í veg fyrir þessar fölsku niðurstöður. Amazon notar sama forrit í margvíslegum tilgangi. Það hefur verið notað til að flokka myndir af frægu fólki, bera kennsl á óviðeigandi myndefni og margt fleira. Amazon er nú að vinna með lögreglu vestanhafs til að innleiða notkun forritsins í löggæslustörfum. ACLU segir það stórhættulega þróun og bendir á að forritið hafi innbyggða fordóma þeirra sem hönnuðu það. Af þeim sem voru ranglega sagðir glæpamenn af forritinu voru 40% blökkumenn. Það virðist því tvöfalt líklegra til að rugla dökkleitu fólki saman við glæpamenn.
Tækni Tengdar fréttir Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. 26. apríl 2018 16:05 Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25. maí 2018 13:03 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Sjá meira
Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Breytingar á evrópskum útvarpslögum þýða að stórar efnisveitur gætu þurft að sinna innlendri dagskrárgerð í þeim löndum sem þær selja þjónustu sína í Evrópu. 26. apríl 2018 16:05
Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25. maí 2018 13:03
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33