Conor semur og þarf ekki að sitja inni Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 14:09 Conor McGregor. Vísir/AP Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hefur gert samkomulag við saksóknara í Brooklyn, New York, vegna bræðiskasts hans í Barclays Center þann 5. apríl. Bardagakappinn veittist að öðrum bardagamönnum UFC sem voru í rútu og kastaði ýmsum hlutum í rútuna. Við það brotnaði rúða í rútunni og slasaði hann tvo bardagamenn.Sjá einnig: „Það ógeðslegasta“ sem gerst hefur í sögu UFC Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Þess í stað þarf hann að borga fyrir allar skemmdir sínar, sem hann hefur þegar gert, sinna samfélagsþjónsutu í fimm daga og fara mögulega á reiðinámskeið í einn til þrjá daga. Hann hafði verið ákærður fyrir tólf brot og hefði geta farið í fangelsi í allt að sjö ár. MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hefur gert samkomulag við saksóknara í Brooklyn, New York, vegna bræðiskasts hans í Barclays Center þann 5. apríl. Bardagakappinn veittist að öðrum bardagamönnum UFC sem voru í rútu og kastaði ýmsum hlutum í rútuna. Við það brotnaði rúða í rútunni og slasaði hann tvo bardagamenn.Sjá einnig: „Það ógeðslegasta“ sem gerst hefur í sögu UFC Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Þess í stað þarf hann að borga fyrir allar skemmdir sínar, sem hann hefur þegar gert, sinna samfélagsþjónsutu í fimm daga og fara mögulega á reiðinámskeið í einn til þrjá daga. Hann hafði verið ákærður fyrir tólf brot og hefði geta farið í fangelsi í allt að sjö ár.
MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45
Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49