Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Sylvía Hall skrifar 21. júlí 2018 11:58 Debbie Ryan klæðist fitubúningi við gerð þáttanna. Skjáskot Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Netflix Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina.
Netflix Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira