Conte ætlar að lögsækja Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:00 Conte vann enska bikarinn í vor og Englandsmeistaratitilinn fyrir ári síðan vísir/getty Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Chelsea tilkynnti formlega að Conte hefði verið leystur frá störfum í síðustu viku. Það hafði hins vegar verið umræða um brottrekstur hans allt frá því um áramótin þar sem hann átti ekki í góðu sambandi við stjórnarmeðlimi félagsins. Conte vann ensku bikarkeppnina með Chelsea í vor. Hann fór svo í sumarfrí og heyrði ekkert frá félaginu fyrr en hann snéri aftur til vinnu fyrir tveimur vikum og fór að undirbúa undirbúningstímabil liðsins. Hann var með leikmönnunum í fjóra daga áður en hann var rekinn eftir fund með stjórnarformanni Chelsea. Alls liðu 55 dagar frá bikarsigrinum þar til hann var rekinn. Ítalinn er reiður út í Chelsea fyrir að hafa haldið honum í vinnu svo lengi þegar það virtist löngu ljóst að ætti að reka hann. Hann segir félagið hafa kostað hann tækifæri á að komast í vinnu annars staðar í sumar og er lögfræðiteymi hans að undirbúa lögsókn þar sem Conte krefst bóta eftir því sem kemur fram í grein breska blaðsins Times. Hann á nú þegar inni hjá félaginu 9 milljónir punda í laun út upphaflegt samningstímabil hans. Chelsea hefur hins vegar hótað að halda þeim peningi vegna hegðunar Conte í garð félagsins og stjórnarinnar á síðasta tímabili. Chelsea tilkynnti Maurizio Sarri sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins sólarhring eftir brottrekstur Conte. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30 Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Chelsea tilkynnti formlega að Conte hefði verið leystur frá störfum í síðustu viku. Það hafði hins vegar verið umræða um brottrekstur hans allt frá því um áramótin þar sem hann átti ekki í góðu sambandi við stjórnarmeðlimi félagsins. Conte vann ensku bikarkeppnina með Chelsea í vor. Hann fór svo í sumarfrí og heyrði ekkert frá félaginu fyrr en hann snéri aftur til vinnu fyrir tveimur vikum og fór að undirbúa undirbúningstímabil liðsins. Hann var með leikmönnunum í fjóra daga áður en hann var rekinn eftir fund með stjórnarformanni Chelsea. Alls liðu 55 dagar frá bikarsigrinum þar til hann var rekinn. Ítalinn er reiður út í Chelsea fyrir að hafa haldið honum í vinnu svo lengi þegar það virtist löngu ljóst að ætti að reka hann. Hann segir félagið hafa kostað hann tækifæri á að komast í vinnu annars staðar í sumar og er lögfræðiteymi hans að undirbúa lögsókn þar sem Conte krefst bóta eftir því sem kemur fram í grein breska blaðsins Times. Hann á nú þegar inni hjá félaginu 9 milljónir punda í laun út upphaflegt samningstímabil hans. Chelsea hefur hins vegar hótað að halda þeim peningi vegna hegðunar Conte í garð félagsins og stjórnarinnar á síðasta tímabili. Chelsea tilkynnti Maurizio Sarri sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins sólarhring eftir brottrekstur Conte.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30 Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22
Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00
Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30
Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti