Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2018 12:04 Jóhann Jóhannsson tónskáld. Vísir/Getty Tónskáldið Jóhann Jóhannsson lést af ofneyslu kókaíns. Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. Jóhann fannst látinn í íbúð sinni í Berlín þann 9. febrúar síðastliðinn. Hann var 48 ára gamall. Í niðurstöðum eiturefnarannsóknarinnar kom fram að Jóhann hafi tekið lyf vegna veikinda sem hann glímdi við. Of stór skammtur af kókaíni hafi hins vegar dregið hann til dauða.Sjá einnig: Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Áður en Jóhann lést í febrúar vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt var um það á dögunum að tónlist Jóhanns verði sérstaklega gefin út sama dag og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, þann 14. september næstkomandi. Cosmatos, leikstjóri myndarinnar, tjáði sig um andlát Jóhanns í fréttatilkynningu fyrr í þessum mánuði. „Jóhann reyndi á ystu þolmörk sín, og mig grunar að hann hafi reynt á þolmörk geðheilsu sinnar, til að semja tónlistina fyrir þessa kvikmynd. Orð hans og gjörðir gerðu það að verkum að hann var meira en frábær samstarfsmaður, hann var mér sem bróðir.“ Andlát Tónlist Tengdar fréttir „Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28. apríl 2018 16:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson lést af ofneyslu kókaíns. Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. Jóhann fannst látinn í íbúð sinni í Berlín þann 9. febrúar síðastliðinn. Hann var 48 ára gamall. Í niðurstöðum eiturefnarannsóknarinnar kom fram að Jóhann hafi tekið lyf vegna veikinda sem hann glímdi við. Of stór skammtur af kókaíni hafi hins vegar dregið hann til dauða.Sjá einnig: Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Áður en Jóhann lést í febrúar vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt var um það á dögunum að tónlist Jóhanns verði sérstaklega gefin út sama dag og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, þann 14. september næstkomandi. Cosmatos, leikstjóri myndarinnar, tjáði sig um andlát Jóhanns í fréttatilkynningu fyrr í þessum mánuði. „Jóhann reyndi á ystu þolmörk sín, og mig grunar að hann hafi reynt á þolmörk geðheilsu sinnar, til að semja tónlistina fyrir þessa kvikmynd. Orð hans og gjörðir gerðu það að verkum að hann var meira en frábær samstarfsmaður, hann var mér sem bróðir.“
Andlát Tónlist Tengdar fréttir „Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28. apríl 2018 16:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
„Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28. apríl 2018 16:00
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent