Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2018 11:38 Miss Universe Iceland í núverandi mynd var haldin í fyrsta skipti árið 2016. Vísir/Samsett Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin í Gamla bíó í miðbæ Reykjavíkur síðustu ár en hefur nú verið færð yfir í Hljómahöllina í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík. Keppendur bera keppninni vel söguna og segja hana hvorki snúast um þyngd né útlit. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland, mætti ásamt þremur keppendum í Brennsluna á FM957 í morgun ásamt þremur keppendum, þeim Katrínu Leu Elenudóttur, Sunnevu Sif Jónsdóttur og Huldu Vigdísardóttur.Sjá einnig: Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Stelpurnar sögðu stífar æfingar fyrir keppnina í fullum gangi. Þær voru sammála um að keppnin væri afar lærdómsríkt ferli, þær fái til að mynda æfingu í framkomu, og þvertóku auk þess kímnar fyrir það að Manuela hafi vigtað þær fyrir keppni og haldið að þeim matarplani. „Við fengum að vita það á fyrsta degi að þessi keppni snýst ekki um það. Það á ekki að heyrast tal um þyngd eða útlitsmynd.“ Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017, mun krýna arftaka sinn í Hljómahöllinni í Keflavík þann 21. ágúst næstkomandi klukkan 20. Miðasala fer fram á tix.is.Hlusta má á viðtalið við Manuelu, Katrínu, Sunnevu og Huldu í heild í spilaranum hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin í Gamla bíó í miðbæ Reykjavíkur síðustu ár en hefur nú verið færð yfir í Hljómahöllina í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík. Keppendur bera keppninni vel söguna og segja hana hvorki snúast um þyngd né útlit. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland, mætti ásamt þremur keppendum í Brennsluna á FM957 í morgun ásamt þremur keppendum, þeim Katrínu Leu Elenudóttur, Sunnevu Sif Jónsdóttur og Huldu Vigdísardóttur.Sjá einnig: Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Stelpurnar sögðu stífar æfingar fyrir keppnina í fullum gangi. Þær voru sammála um að keppnin væri afar lærdómsríkt ferli, þær fái til að mynda æfingu í framkomu, og þvertóku auk þess kímnar fyrir það að Manuela hafi vigtað þær fyrir keppni og haldið að þeim matarplani. „Við fengum að vita það á fyrsta degi að þessi keppni snýst ekki um það. Það á ekki að heyrast tal um þyngd eða útlitsmynd.“ Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017, mun krýna arftaka sinn í Hljómahöllinni í Keflavík þann 21. ágúst næstkomandi klukkan 20. Miðasala fer fram á tix.is.Hlusta má á viðtalið við Manuelu, Katrínu, Sunnevu og Huldu í heild í spilaranum hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. 26. apríl 2018 15:00
Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00