Curry keppir aftur í næststerkustu atvinnumannamótaröðinni í golfi Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2018 08:30 Curry þykir ágætur kylfingur vísir/getty Steph Curry er af mörgum talinn besti körfuboltamaður heims en hann hefur farið fyrir liði Golden State Warriors sem hefur unnið NBA deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Engum blöðum er um það að fletta að Curry er stórkostlegur íþróttamaður en hann er ekki bara góður í körfubolta heldur þykir hann einnig fær kylfingur. Hann mun taka þátt á Ellie Mae Classic-mótinu í næstu viku en mótið er hluti af Web.com mótaröðinni sem er næststerkasta atvinnumannamótaröð Bandaríkjanna í golfi, á eftir PGA-mótaröðinni. Þetta er annað árið í röð sem Curry tekur þátt í mótinu.Curry komst ekki í gegnum niðurskurð á mótinu í fyrra en kveðst spenntur fyrir því að taka aftur þátt. „Mér var vel tekið í fyrra og þetta var frábær reynsla. Ég get ekki beðið eftir að taka þátt aftur og golfið skiptir mig miklu máli,“ segir besti leikmaður NBA-deildarinnar 2015 og 2016. Golf NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Steph Curry er af mörgum talinn besti körfuboltamaður heims en hann hefur farið fyrir liði Golden State Warriors sem hefur unnið NBA deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Engum blöðum er um það að fletta að Curry er stórkostlegur íþróttamaður en hann er ekki bara góður í körfubolta heldur þykir hann einnig fær kylfingur. Hann mun taka þátt á Ellie Mae Classic-mótinu í næstu viku en mótið er hluti af Web.com mótaröðinni sem er næststerkasta atvinnumannamótaröð Bandaríkjanna í golfi, á eftir PGA-mótaröðinni. Þetta er annað árið í röð sem Curry tekur þátt í mótinu.Curry komst ekki í gegnum niðurskurð á mótinu í fyrra en kveðst spenntur fyrir því að taka aftur þátt. „Mér var vel tekið í fyrra og þetta var frábær reynsla. Ég get ekki beðið eftir að taka þátt aftur og golfið skiptir mig miklu máli,“ segir besti leikmaður NBA-deildarinnar 2015 og 2016.
Golf NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira