Fjöldi barna féll í loftárás á rútu í Jemen Kjartan Kjartansson skrifar 9. ágúst 2018 13:13 Brynvagn stjórnarhers Jemens í aðgerðum gegn Houthi-uppreisnarmönnum. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Tugir manna, þar á meðal fjöldi barna, féllu eða særðust í loftárás bandamanna Sáda á rútu í norðanverðu Jemen í dag. Rauði krossinn segir að meirihluta þeirra sem létust hafi verið yngri en tíu ára. Rútan var á leiðinni í gegnum Dahyan-markaðinn í Saada-héraði sem uppreisnarmenn úr röðum Houthi-manna stjórna. Heilbrigðisráðuneytið á svæði uppreisnarmanna segir að 43 að minnsta kosti hafi fallið í árásinni. Bandalagsherinn sem Sádí-Arabía fer fyrir og styður ríkisstjórn Jemens segir að árásin hafi verið lögmæt, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hún hafi verið í samræmi við alþjóða- og mannúðarlög. Bandamennirnir hafa fullyrt að þeir beini ekki spjótum sínum að óbreyttum borgurum en mannréttindasamtök hafa sakað þá um að varpa sprengjum á markaði, skóla, sjúkrahús og íbúðahverfi síðustu þrjú árin. Tveir af hverjum þremur af þeim tæplega tíu þúsund manns sem hafa fallið frá því að Houthi-menn sölsuðu undir sig stóran hluta norðurhluta Jemens hafa verið óbreyttir borgarar. Sádí-Arabía hóf afskipti af átökunum í Jemen árið 2015.New figures from the ICRC-supported hospital in Sa'ada, #Yemen. Our medical team has received:- the bodies of 29 children, all under 15 years old.- 48 injured people, among them 30 children.— ICRC (@ICRC) August 9, 2018 Jemen Tengdar fréttir Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20. júní 2018 15:15 Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 12:30 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira
Tugir manna, þar á meðal fjöldi barna, féllu eða særðust í loftárás bandamanna Sáda á rútu í norðanverðu Jemen í dag. Rauði krossinn segir að meirihluta þeirra sem létust hafi verið yngri en tíu ára. Rútan var á leiðinni í gegnum Dahyan-markaðinn í Saada-héraði sem uppreisnarmenn úr röðum Houthi-manna stjórna. Heilbrigðisráðuneytið á svæði uppreisnarmanna segir að 43 að minnsta kosti hafi fallið í árásinni. Bandalagsherinn sem Sádí-Arabía fer fyrir og styður ríkisstjórn Jemens segir að árásin hafi verið lögmæt, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hún hafi verið í samræmi við alþjóða- og mannúðarlög. Bandamennirnir hafa fullyrt að þeir beini ekki spjótum sínum að óbreyttum borgurum en mannréttindasamtök hafa sakað þá um að varpa sprengjum á markaði, skóla, sjúkrahús og íbúðahverfi síðustu þrjú árin. Tveir af hverjum þremur af þeim tæplega tíu þúsund manns sem hafa fallið frá því að Houthi-menn sölsuðu undir sig stóran hluta norðurhluta Jemens hafa verið óbreyttir borgarar. Sádí-Arabía hóf afskipti af átökunum í Jemen árið 2015.New figures from the ICRC-supported hospital in Sa'ada, #Yemen. Our medical team has received:- the bodies of 29 children, all under 15 years old.- 48 injured people, among them 30 children.— ICRC (@ICRC) August 9, 2018
Jemen Tengdar fréttir Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20. júní 2018 15:15 Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 12:30 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira
Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20. júní 2018 15:15
Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 12:30