Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato hefur nú tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hfa verið lögð inn á sjúkrahús. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. Lovato lá síðan þungt haldin fyrstu dagana eftir að hafa verið lögð inn, en nú hefur hún tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir atvikið. Það gerði hún í Instagram-færslu þar sem hún þakkar Guði, fjölskyldu sinni og vinum, starfsfólki Cedars-Sinai sjúkrahússinss, og aðdáendum sínum, fyrir að hafa staðið með henni í gegnum þessa erfiðu tíma. Hún segist í færslunni alltaf hafa verið opinská um fíkn sína og viðurkennir að fíknin sé sjúkdómur sem læknast ekki með tímanum, heldur eitthvað sem hún muni þurfa að halda áfram að sigrast á. Færsluna má sjá hér að neðan. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 5, 2018 at 1:53pm PDT Tónlist Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. Lovato lá síðan þungt haldin fyrstu dagana eftir að hafa verið lögð inn, en nú hefur hún tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir atvikið. Það gerði hún í Instagram-færslu þar sem hún þakkar Guði, fjölskyldu sinni og vinum, starfsfólki Cedars-Sinai sjúkrahússinss, og aðdáendum sínum, fyrir að hafa staðið með henni í gegnum þessa erfiðu tíma. Hún segist í færslunni alltaf hafa verið opinská um fíkn sína og viðurkennir að fíknin sé sjúkdómur sem læknast ekki með tímanum, heldur eitthvað sem hún muni þurfa að halda áfram að sigrast á. Færsluna má sjá hér að neðan. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 5, 2018 at 1:53pm PDT
Tónlist Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33
Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30