Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 07:02 Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. Vísir/Getty Sænska lögreglan skaut tvítugan mann með Downs-heilkenni og einhverfu til bana aðfaranótt fimmtudags. Erik Torrell á að hafa haldið á leikfangabyssu þegar lögreglu bar að garði og að minnsta kosti þrír lögreglumenn hleyptu af og hæfðu hann við Norrbackagatan í Vasastan. Þeir bera fyrir sig að hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu og segja að maðurinn hafi verið ógnandi. Faðir Erics Torrell sagði í samtali við Aftonbladet að sér þyki málflutningur lögreglunnar ekki trúverðugur því hann viti fullvel hvernig leikfangabyssan leit út. Raunar sé hann hneykslaður og undrandi á sænsku lögreglunni. „Þeir fullyrða að þetta hafi verið eftirlíking byssu en það er ekki rétt. Þetta var leikfangabyssa fyrir fimm ára krakka,“ segir faðir Erics Torell. Leikfangabyssan hafi bæði verið úr plasti og afar ódýr.Pappan frågade polis efter Eric – då fick han dödsbeskedet.https://t.co/61BxW6O5Gq pic.twitter.com/8BRN8hKTrE— Expressen (@Expressen) August 2, 2018 Áður en lögreglan var kölluð út vegna Torrells hafði hann strokið af heimili föður síns. Foreldrarnir segja að hann hafi átt það til að strjúka af heimilum sínum og vistunarúrræðum. Torell er tvítugur en Katarina Söderberg segir að samkvæmt mati lækna sé hann með þroska á við þriggja ára barn. Lögreglan í Stokkhólmi var kölluð út laust fyrir klukkan fjögur að staðartíma vegna ábendinga um að vopnaður maður gengi laus í hverfinu. Í frétt Expressen kemur fram að rannsókn sé hafin á því hvort lögreglumennirnir hafi gerst brotlegir í starfi. Tengdar fréttir Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Sænska lögreglan skaut tvítugan mann með Downs-heilkenni og einhverfu til bana aðfaranótt fimmtudags. Erik Torrell á að hafa haldið á leikfangabyssu þegar lögreglu bar að garði og að minnsta kosti þrír lögreglumenn hleyptu af og hæfðu hann við Norrbackagatan í Vasastan. Þeir bera fyrir sig að hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu og segja að maðurinn hafi verið ógnandi. Faðir Erics Torrell sagði í samtali við Aftonbladet að sér þyki málflutningur lögreglunnar ekki trúverðugur því hann viti fullvel hvernig leikfangabyssan leit út. Raunar sé hann hneykslaður og undrandi á sænsku lögreglunni. „Þeir fullyrða að þetta hafi verið eftirlíking byssu en það er ekki rétt. Þetta var leikfangabyssa fyrir fimm ára krakka,“ segir faðir Erics Torell. Leikfangabyssan hafi bæði verið úr plasti og afar ódýr.Pappan frågade polis efter Eric – då fick han dödsbeskedet.https://t.co/61BxW6O5Gq pic.twitter.com/8BRN8hKTrE— Expressen (@Expressen) August 2, 2018 Áður en lögreglan var kölluð út vegna Torrells hafði hann strokið af heimili föður síns. Foreldrarnir segja að hann hafi átt það til að strjúka af heimilum sínum og vistunarúrræðum. Torell er tvítugur en Katarina Söderberg segir að samkvæmt mati lækna sé hann með þroska á við þriggja ára barn. Lögreglan í Stokkhólmi var kölluð út laust fyrir klukkan fjögur að staðartíma vegna ábendinga um að vopnaður maður gengi laus í hverfinu. Í frétt Expressen kemur fram að rannsókn sé hafin á því hvort lögreglumennirnir hafi gerst brotlegir í starfi.
Tengdar fréttir Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57