„Við veljum Danmörku“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. janúar 2026 15:22 Jens-Frederik Nielsen og Mette Frederiksen héldu sameiginlegan blaðamannafund í dag. EPA/LISELOTTE SABROE Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Jens-Frederik Nielsen, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, héldu sameiginlegan blaðamannafund síðdegis þar sem afstaða ríkjanna var áréttuð um að Grænland væri ekki til sölu. Jens-Frederik sagði skýrt að ef valið stæði á milli Bandaríkjanna og Danmerkur, þá velji grænlensk stjórnvöld danska konungsríkið, Evrópusambandið og NATO. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra Íslands, mun funda með norrænum kollegum síðar í dag vegna málsins. Frederiksen benti á, að þótt ósk Bandaríkjaforseta um að eignast Grænland hafi mætt einna mest á Grænlendingum, þá snúist málið um eitthvað meira og stærra en bara danska konungsríkið. Ekki til sölu, og ekki í boði Frederiksen ítrekaði að enginn geti keypt eða slegið eignarhaldi sínu á annað ríki eða þjóð eða breytt landamærum í krafti valds og stærðar. Þannig virki það ekki. Hún sagði jafnframt að það hafi reynt verulega á að standa frammi fyrir þessum veruleika gagnvart nánu bandalagsríki, Bandaríkjunum. Jens-Frederik var jafnframt afdráttarlaus í sínu máli. Það hvort Grænlendingar vilji lýsa yfir sjálfstæði frá Danmörku þegar fram líða stundir, sé ekki spurning sem skipti máli nú. Núna skipti öllu máli að sýna samstöðu. Allra augu á Washington á morgun Blaðamannafundurinn var haldinn í aðdraganda fundar utanríkisráðherra Danmerkur og Grænlands með Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington DC á morgun. Í dag boðaði síðan JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, einnig komu sína á fundinn á morgun. Þátttaka Vance á fundinum á morgun þykir jafnvel til marks um frekari stigmögnun í spennu milli ríkjanna þriggja vegna síendurtekinnar orðræðu Bandaríkjastjórnar um að þau verði að eignast Grænland. „Grænland vill ekki vera í eigu Bandaríkjanna,“ sagði Nielsen. „Ef við ættum að velja á milli Bandaríkjanna og Danmerkur hér og nú, þá veljum við Danmörku. Við veljum NATO, við veljum danska konungsríkið og við veljum Evrópusambandið,“ sagði Jens-Fredrik Nielsen. Kristrún Frostadóttir mun síðdegis í dag eiga símafund með Mette Frederiksen og öðrum norrænum forsætisráðherrum vegna málefna Grænlands í ljósi þeirrar óvenjulegu stöðu sem uppi er í alþjóðakerfinu. Danmörk Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Grænland Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Frederiksen benti á, að þótt ósk Bandaríkjaforseta um að eignast Grænland hafi mætt einna mest á Grænlendingum, þá snúist málið um eitthvað meira og stærra en bara danska konungsríkið. Ekki til sölu, og ekki í boði Frederiksen ítrekaði að enginn geti keypt eða slegið eignarhaldi sínu á annað ríki eða þjóð eða breytt landamærum í krafti valds og stærðar. Þannig virki það ekki. Hún sagði jafnframt að það hafi reynt verulega á að standa frammi fyrir þessum veruleika gagnvart nánu bandalagsríki, Bandaríkjunum. Jens-Frederik var jafnframt afdráttarlaus í sínu máli. Það hvort Grænlendingar vilji lýsa yfir sjálfstæði frá Danmörku þegar fram líða stundir, sé ekki spurning sem skipti máli nú. Núna skipti öllu máli að sýna samstöðu. Allra augu á Washington á morgun Blaðamannafundurinn var haldinn í aðdraganda fundar utanríkisráðherra Danmerkur og Grænlands með Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington DC á morgun. Í dag boðaði síðan JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, einnig komu sína á fundinn á morgun. Þátttaka Vance á fundinum á morgun þykir jafnvel til marks um frekari stigmögnun í spennu milli ríkjanna þriggja vegna síendurtekinnar orðræðu Bandaríkjastjórnar um að þau verði að eignast Grænland. „Grænland vill ekki vera í eigu Bandaríkjanna,“ sagði Nielsen. „Ef við ættum að velja á milli Bandaríkjanna og Danmerkur hér og nú, þá veljum við Danmörku. Við veljum NATO, við veljum danska konungsríkið og við veljum Evrópusambandið,“ sagði Jens-Fredrik Nielsen. Kristrún Frostadóttir mun síðdegis í dag eiga símafund með Mette Frederiksen og öðrum norrænum forsætisráðherrum vegna málefna Grænlands í ljósi þeirrar óvenjulegu stöðu sem uppi er í alþjóðakerfinu.
Danmörk Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Grænland Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira