Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 14:30 Frá keppninni í nótt.Alessandra Pichelli kláraði síðust. Mynd/Twitter/The CrossFit Games 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. Eftir þrjár greinar fyrr um daginn var ljóst að enginn keppendanna kom ferskur til leiks og framundan var svakaleg þraut. Það var búið að gefa það út að þetta yrði erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikanna í CrossFit og það mótmælti því örugglega enginn eftir meira en þrjá tíma í róðrarvélinni. Anníe Mist Þórisdóttir varð fyrst af íslensku stelpunum að klára en hún fór maraþonið á 3:02:46 klukktímuum. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð sjött í mark á 3:05:19.00 klukkutímum og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði tíunda á 3:08:04.00 klukkutímum. Oddrun Eik Gylfadottir varð síðan í 28. sæti á 3:17:53.00 klukkutímum. Twitter-síða CrossFit leikanna setti inn athyglisvert myndband af einum keppanda en svipbrigði hennar segja þar meira en þúsund orð. Stephanie Chung varð í 35. sæti af 39 keppendum í maraþonróðrinum en það tók hana 3 klukktíma og rúmar 28 mínútur að klára þessa rúmu 42 kílómetra. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband af Stephanie Chung í miðjum róðrinum. Það þarf nefnilega dágóðan skammt af æðruleysi, mikið keppnisskap, talsvert af þolinmæði og endalaust af vilja til að klára langan dag á svona erfiðri æfingu. Stephanie Chung fer eiginlega í gegnum allan tilfinningskalann í þessu myndbandi.A subtle and effective pace disruptor. #MarathonRow Stephanie Chung pic.twitter.com/AfcAqex1VP — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 2, 2018 CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Leik lokið: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Sjá meira
39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. Eftir þrjár greinar fyrr um daginn var ljóst að enginn keppendanna kom ferskur til leiks og framundan var svakaleg þraut. Það var búið að gefa það út að þetta yrði erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikanna í CrossFit og það mótmælti því örugglega enginn eftir meira en þrjá tíma í róðrarvélinni. Anníe Mist Þórisdóttir varð fyrst af íslensku stelpunum að klára en hún fór maraþonið á 3:02:46 klukktímuum. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð sjött í mark á 3:05:19.00 klukkutímum og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði tíunda á 3:08:04.00 klukkutímum. Oddrun Eik Gylfadottir varð síðan í 28. sæti á 3:17:53.00 klukkutímum. Twitter-síða CrossFit leikanna setti inn athyglisvert myndband af einum keppanda en svipbrigði hennar segja þar meira en þúsund orð. Stephanie Chung varð í 35. sæti af 39 keppendum í maraþonróðrinum en það tók hana 3 klukktíma og rúmar 28 mínútur að klára þessa rúmu 42 kílómetra. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband af Stephanie Chung í miðjum róðrinum. Það þarf nefnilega dágóðan skammt af æðruleysi, mikið keppnisskap, talsvert af þolinmæði og endalaust af vilja til að klára langan dag á svona erfiðri æfingu. Stephanie Chung fer eiginlega í gegnum allan tilfinningskalann í þessu myndbandi.A subtle and effective pace disruptor. #MarathonRow Stephanie Chung pic.twitter.com/AfcAqex1VP — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 2, 2018
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Leik lokið: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Sjá meira
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00
Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1. ágúst 2018 18:11
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00
Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1. ágúst 2018 19:52