Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant nú þrjátíu sinnum meira virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 16:30 Kobe Bryant með Óskarinn sinn. Vísir/Getty Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant fyrir rúmum fjórum árum hefur þrjátíufaldast á þessum tíma og skilað körfuboltagoðsögninni 200 milljónum dollara. Kobe Bryant fjárfesti á sínum tíma í íþróttadrykknum BodyArmor en hann keypti tíu prósent í fyrirtækinu fyrir sex milljónir dollara. Þá var fyrirtækið að selja vörur fyrir tíu milljón dollara á ári en nú seljast BodyArmor drykkir fyrir 400 milljón dollara á ári hverju. Bryant hafði mikla trú á BodyArmor drykknum og það var greinilega ekki af ástæðulausu. Coca-Cola hefur nú keypt hlut í fyrirtækinu og ESPN hefur eftir heimildarmanni sínum að samkvæmt því kaupverði er hlutur Kobe Bryant nú metinn á 200 milljón dollara..@kobebryant's investment in BodyArmor has yielded more than 30 times its money in fewer than 4.5 years. pic.twitter.com/B3tf0xGF5u — ESPN (@espn) August 16, 2018Kobe Bryant fjárfesti líka í heimildarmyndinni „Dear Basketball“ í mars 2014 og sú mynd skilaði honum Óskarsverðlaunum. Ekki slæmur viðskiptamánuður fyrir kappann. Kobe er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur fjárfest í BodyArmor því það hafa einnig gert þeir James Harden, Dustin Johnson og Andrew Luck. Kobe Bryant lék í tuttugu ár í NBA-deildinni og fékk fyrir það 328 milljónir dollara. Hann fékk líka svipað mikið í aukatekjur á farsælum ferli sínum. Hann hefur síðan farið að reyna fyrir sér í viðskiptalífinu. Kobe Bryant stofnaði fjárfestingafélagið Kobe Inc. eftir að körfuboltaskórnir fóru upp á hillu og sigurganga hans innan vallar ætlar greinilega að halda áfram utan vallar. NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant fyrir rúmum fjórum árum hefur þrjátíufaldast á þessum tíma og skilað körfuboltagoðsögninni 200 milljónum dollara. Kobe Bryant fjárfesti á sínum tíma í íþróttadrykknum BodyArmor en hann keypti tíu prósent í fyrirtækinu fyrir sex milljónir dollara. Þá var fyrirtækið að selja vörur fyrir tíu milljón dollara á ári en nú seljast BodyArmor drykkir fyrir 400 milljón dollara á ári hverju. Bryant hafði mikla trú á BodyArmor drykknum og það var greinilega ekki af ástæðulausu. Coca-Cola hefur nú keypt hlut í fyrirtækinu og ESPN hefur eftir heimildarmanni sínum að samkvæmt því kaupverði er hlutur Kobe Bryant nú metinn á 200 milljón dollara..@kobebryant's investment in BodyArmor has yielded more than 30 times its money in fewer than 4.5 years. pic.twitter.com/B3tf0xGF5u — ESPN (@espn) August 16, 2018Kobe Bryant fjárfesti líka í heimildarmyndinni „Dear Basketball“ í mars 2014 og sú mynd skilaði honum Óskarsverðlaunum. Ekki slæmur viðskiptamánuður fyrir kappann. Kobe er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur fjárfest í BodyArmor því það hafa einnig gert þeir James Harden, Dustin Johnson og Andrew Luck. Kobe Bryant lék í tuttugu ár í NBA-deildinni og fékk fyrir það 328 milljónir dollara. Hann fékk líka svipað mikið í aukatekjur á farsælum ferli sínum. Hann hefur síðan farið að reyna fyrir sér í viðskiptalífinu. Kobe Bryant stofnaði fjárfestingafélagið Kobe Inc. eftir að körfuboltaskórnir fóru upp á hillu og sigurganga hans innan vallar ætlar greinilega að halda áfram utan vallar.
NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira