Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 14:45 Hulda Vigdísardóttir, málfræðingur og keppandi í Miss Universe Iceland. Hulda Vigdísardóttir Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Sjá meira
Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38