Mögulegt að nota þráðlaust net við vopnaleit Kjartan Kjartansson skrifar 15. ágúst 2018 14:18 Hægt er að nýta bylgjur frá netbeinum til að finna vopn og sprengjur. Tæknininni svipar til radarmælinga. Vísir/Getty Rannsókn bandarískra vísindamanna bendir til þess að hægt sé að nota venjulegt þráðlaust net til þess að finna vopn og sprengjur á opinberum stöðum. Netið væri þannig hægt að nota sem ódýrt öryggiseftirlit á stöðum eins og flugvöllum, söfnum og íþróttaleikvöngum. Merkið frá þráðlausu neti getur farið í gegnum töskur og fatnað. Með því að mæla áhrifin á geislana þegar þeir endurvarpast af hlutum er hægt að mæla stærð málmhluta og rúmmál vökva, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilraunir vísindamanna undir forystu Rutgers-háskóla í New Jersey benda til þess að tæknin sé áreiðanleg í 95% tilvika. Áreiðanleikinn er allt að 99% fyrir hættulega hluti, 98% fyrir málmhluti og 95% fyrir vökva. Nákvæmnin minnkaði niður í 90% af hlutunum var pakkað inn í töskur. Aðeins þyrfti þráðlaust tæki með tveimur til þremur loftnetum til að nýta þráðlaust net við öryggisleit. Auðveldlega er hægt að nota núverandi þráðlaus net á opinberum stöðum. Tækni Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Rannsókn bandarískra vísindamanna bendir til þess að hægt sé að nota venjulegt þráðlaust net til þess að finna vopn og sprengjur á opinberum stöðum. Netið væri þannig hægt að nota sem ódýrt öryggiseftirlit á stöðum eins og flugvöllum, söfnum og íþróttaleikvöngum. Merkið frá þráðlausu neti getur farið í gegnum töskur og fatnað. Með því að mæla áhrifin á geislana þegar þeir endurvarpast af hlutum er hægt að mæla stærð málmhluta og rúmmál vökva, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilraunir vísindamanna undir forystu Rutgers-háskóla í New Jersey benda til þess að tæknin sé áreiðanleg í 95% tilvika. Áreiðanleikinn er allt að 99% fyrir hættulega hluti, 98% fyrir málmhluti og 95% fyrir vökva. Nákvæmnin minnkaði niður í 90% af hlutunum var pakkað inn í töskur. Aðeins þyrfti þráðlaust tæki með tveimur til þremur loftnetum til að nýta þráðlaust net við öryggisleit. Auðveldlega er hægt að nota núverandi þráðlaus net á opinberum stöðum.
Tækni Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira