Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 14:28 Sjúkraflutningamenn aðstoða ungan mann sem særðist í árásinni. Vísir/AP Minnst 48 féllu þegar sjálfsmorðsárás var gerð á skóla í hverfi sjíta í Kabúl, höfuðborg Afganistan í dag. 67 eru særðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Talibanar segjast saklausir. Óttast er að tala látinna muni hækka en árásin beindist gegn ungmennum sem voru að læra fyrir háskólapróf. Heimamenn hafa sakað Íslamska ríkið um árásina en hryðjuverkasamtökin hafa gert sambærilegar árásir að undanförnu. Jaswad Ghawari, embættismaður í borginni, segir minnst þrettán árásir hafa verið gerðar gegn sjítum í Kabúl á síðustu tveimur árum.Bæði Talibanar og ISIS-liðar telja sjíta vera villutrúarmenn. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug.Hættir að vernda Rauða krossinn Talibanar lýstu því yfir í dag að þeir myndu hætta að leyfa starfsmönnum Rauða krossins að ferðast óáreittir um landið. Þeir segja hjálparsamtökin ekki hafa staðið við skuldbindingar sínar varðandi það að hjálpa Talibönum sem sitja í fangelsum í Kabúl.Samkvæmt BBC eiga sér nú stað viðræður á milli Rauða krossins og Talibana um að endurvekja samkomulagið. Meðal þess sem Rauði krossinn hefur gert er að kenna vígamönnum Talibana skyndihjálp og hjálpað til við að koma líkum beggja fylkinga til skila. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Minnst 48 féllu þegar sjálfsmorðsárás var gerð á skóla í hverfi sjíta í Kabúl, höfuðborg Afganistan í dag. 67 eru særðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Talibanar segjast saklausir. Óttast er að tala látinna muni hækka en árásin beindist gegn ungmennum sem voru að læra fyrir háskólapróf. Heimamenn hafa sakað Íslamska ríkið um árásina en hryðjuverkasamtökin hafa gert sambærilegar árásir að undanförnu. Jaswad Ghawari, embættismaður í borginni, segir minnst þrettán árásir hafa verið gerðar gegn sjítum í Kabúl á síðustu tveimur árum.Bæði Talibanar og ISIS-liðar telja sjíta vera villutrúarmenn. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug.Hættir að vernda Rauða krossinn Talibanar lýstu því yfir í dag að þeir myndu hætta að leyfa starfsmönnum Rauða krossins að ferðast óáreittir um landið. Þeir segja hjálparsamtökin ekki hafa staðið við skuldbindingar sínar varðandi það að hjálpa Talibönum sem sitja í fangelsum í Kabúl.Samkvæmt BBC eiga sér nú stað viðræður á milli Rauða krossins og Talibana um að endurvekja samkomulagið. Meðal þess sem Rauði krossinn hefur gert er að kenna vígamönnum Talibana skyndihjálp og hjálpað til við að koma líkum beggja fylkinga til skila.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41
Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37
Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34