Guðjón sækist eftir formennsku í Neytendasamtökunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 11:17 Guðjón Sigurbjartsson vill verða formaður Neytendasamtakanna. Aðsend Viðskiptafræðingurinn Guðjón Sigurbjartsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi. Í tilkynningu segist Guðjón vilja vinna að „hagsmunum neytenda og almennings á breiðum grundvelli.“ Honum þykir hagur þessara hópa hafi orðið undir í umræðunni - „sem hefur komið niður á lífskjörum í landinu.“ Hann segir að breyta þurfi landbúnaðarstefnu stjórnvalda „þannig að virkir bændur fái grunnstuðning og frelsi til að bæta eigin hag með því að keppa á markaði. Frelsi á þessu sviði mun að sjálfsögðu bæta hag neytenda eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins,“ segir Gujón. Annað stórt hagsmunamál að mati Guðjóns eru að lækka vexti á lánum. „Huga þarf að upptöku alþjóðlegs gjaldmiðils sem framtíðarlausnar en þangað til þarf að vinna að aukinni samkeppni á lánamarkaði til að knýja niður vexti,“ skrifar frambjóðandinn. Guðjón er viðskiptafræðingur að mennt og hefur hann meðal annar starfað fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Þá hefur hann einnig starfað fyrir Neytendasamtökin og er jafnframt framkvæmdastjóri samtakanna um Betri Spítala á betri stað. Nánari upplýsingar um Guðjón má nálgast á vefsíðunni frambjóðandans. Neytendur Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Viðskiptafræðingurinn Guðjón Sigurbjartsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi. Í tilkynningu segist Guðjón vilja vinna að „hagsmunum neytenda og almennings á breiðum grundvelli.“ Honum þykir hagur þessara hópa hafi orðið undir í umræðunni - „sem hefur komið niður á lífskjörum í landinu.“ Hann segir að breyta þurfi landbúnaðarstefnu stjórnvalda „þannig að virkir bændur fái grunnstuðning og frelsi til að bæta eigin hag með því að keppa á markaði. Frelsi á þessu sviði mun að sjálfsögðu bæta hag neytenda eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins,“ segir Gujón. Annað stórt hagsmunamál að mati Guðjóns eru að lækka vexti á lánum. „Huga þarf að upptöku alþjóðlegs gjaldmiðils sem framtíðarlausnar en þangað til þarf að vinna að aukinni samkeppni á lánamarkaði til að knýja niður vexti,“ skrifar frambjóðandinn. Guðjón er viðskiptafræðingur að mennt og hefur hann meðal annar starfað fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Þá hefur hann einnig starfað fyrir Neytendasamtökin og er jafnframt framkvæmdastjóri samtakanna um Betri Spítala á betri stað. Nánari upplýsingar um Guðjón má nálgast á vefsíðunni frambjóðandans.
Neytendur Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21