Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Þórir Guðmundsson skrifar 12. ágúst 2018 20:36 Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Kaspíahafið er stærsta innhaf í heimi, umkringt Rússlandi, Kasakstan, Íran, Aserbædjan, og Túrkmenistan. Í því eru gífurlegar auðlindir, einkum olía og gas. Á fundi í Kasakstan í dag sömdu ríkin um skiptingu hafsins með áherslu á að þau ein njóti auðlinda þess. Hasan Rouhani, forseti Írans sagði á fundinum að Kaspíahaf tilheyrði eingöngu löndunum við hafið. „Uppbygging herstöðva til afnota fyrir erlend ríki, siglingar herskipa, flugmóðurskipa og kafbáta, yfirflug herflugvéla og jafnvel flutningur á farmi sem tilheyrir erlendum ríkjum er bannað með öllu,“ sagði hann. Síðan Sovétríkin hrundu fyrir 26 árum hafa ríkin fimm deilt um skiptingu hafsins. Aserar hafa malað svart gull með vinnslu á olíu og gasi úr hafsbotninum síðan á nítjándu öld. Kasakar fóru að vinna olíu úr hafsbotninum upp úr aldamótum. Olíuleiðslur - þær sem eru til staðar núna og þær sem fyrirhugað er að leggja - valda stórpólitískum deilum um allan heim. Þó að samningurinn frá í dag skipti sköpum um sambúð þessara ríkja þá náði hann samt ekki yfir eitt mál - sjálfan hafsbotninn þar sem olían er. Aserbaídsjan Kasakstan Túrkmenistan Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira
Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Kaspíahafið er stærsta innhaf í heimi, umkringt Rússlandi, Kasakstan, Íran, Aserbædjan, og Túrkmenistan. Í því eru gífurlegar auðlindir, einkum olía og gas. Á fundi í Kasakstan í dag sömdu ríkin um skiptingu hafsins með áherslu á að þau ein njóti auðlinda þess. Hasan Rouhani, forseti Írans sagði á fundinum að Kaspíahaf tilheyrði eingöngu löndunum við hafið. „Uppbygging herstöðva til afnota fyrir erlend ríki, siglingar herskipa, flugmóðurskipa og kafbáta, yfirflug herflugvéla og jafnvel flutningur á farmi sem tilheyrir erlendum ríkjum er bannað með öllu,“ sagði hann. Síðan Sovétríkin hrundu fyrir 26 árum hafa ríkin fimm deilt um skiptingu hafsins. Aserar hafa malað svart gull með vinnslu á olíu og gasi úr hafsbotninum síðan á nítjándu öld. Kasakar fóru að vinna olíu úr hafsbotninum upp úr aldamótum. Olíuleiðslur - þær sem eru til staðar núna og þær sem fyrirhugað er að leggja - valda stórpólitískum deilum um allan heim. Þó að samningurinn frá í dag skipti sköpum um sambúð þessara ríkja þá náði hann samt ekki yfir eitt mál - sjálfan hafsbotninn þar sem olían er.
Aserbaídsjan Kasakstan Túrkmenistan Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira