Föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2018 10:30 Barði Jóhannsson. Vísir/aðsend mynd Barði, sem oft er kenndur við hljómsveit sína Bang Gang, gerði föstudagslagalista Vísis að þessu sinni, „post-Verslunarmannahelgar playlista,“ eins og hann orðar það. Hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi með Bang Gang um Kína. Þar var spilað í fjórum borgum en sveitin hefur ferðast þónokkuð oft til landsins á síðustu árum og á dygga aðdáendur þar í landi. Þetta ár er áhugavert fyrir Bang Gang en 3 plötur sveitarinnar eiga afmæli. Fyrsta platan YOU á 20 ára afmæli, Something Wrong er 15 ára og Ghosts From the Past er 10 ára. Samkvæmt Barða verður haldið upp á þetta og kemur í ljós á næstu vikum hvernig það mun fara fram. „Ég byrja playlistann á laginu It’s Alright sem varð aldrei smáskífa en virðist eiga langt líf. Svo koma alls konar hressandi lög sem er gott að nota við ferðalög í huganum eða eitthvað rólegt stúss,“ segir Barði um lagavalið. Barði Jóhannsson hefur komið víða við á ferlinum, unnið tónlist fyrir kvikmyndir og leikverk, átt þátt í gerð sjónvarpsþáttanna ógleymanlegu Konfekt og Gnarrenburg, og nýverið vann hann tónlist með JB Dunckel, öðrum helmingi dúósins Air, í verkefninu Starwalker. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00 Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30 Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Barði, sem oft er kenndur við hljómsveit sína Bang Gang, gerði föstudagslagalista Vísis að þessu sinni, „post-Verslunarmannahelgar playlista,“ eins og hann orðar það. Hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi með Bang Gang um Kína. Þar var spilað í fjórum borgum en sveitin hefur ferðast þónokkuð oft til landsins á síðustu árum og á dygga aðdáendur þar í landi. Þetta ár er áhugavert fyrir Bang Gang en 3 plötur sveitarinnar eiga afmæli. Fyrsta platan YOU á 20 ára afmæli, Something Wrong er 15 ára og Ghosts From the Past er 10 ára. Samkvæmt Barða verður haldið upp á þetta og kemur í ljós á næstu vikum hvernig það mun fara fram. „Ég byrja playlistann á laginu It’s Alright sem varð aldrei smáskífa en virðist eiga langt líf. Svo koma alls konar hressandi lög sem er gott að nota við ferðalög í huganum eða eitthvað rólegt stúss,“ segir Barði um lagavalið. Barði Jóhannsson hefur komið víða við á ferlinum, unnið tónlist fyrir kvikmyndir og leikverk, átt þátt í gerð sjónvarpsþáttanna ógleymanlegu Konfekt og Gnarrenburg, og nýverið vann hann tónlist með JB Dunckel, öðrum helmingi dúósins Air, í verkefninu Starwalker.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00 Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30 Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00
Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30
Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30