Lið í tólftu deild á Englandi búið að selja treyjur fyrir átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 16:15 Leikmaður ClaptonCFC í búningnum vinsæla. Mynd/Twitter/@ClaptonCFC Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira