Fékk „brjálæðislegan niðurgang“ eftir að hafa neitað Trump um „sjálfu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2018 19:36 Sia vildi ekki að aðdáendur sínir héldu að hún væri sömu skoðunar og Bandaríkjaforseti. Hin leyndardómsfulla söngkona og textahöfundur Sia Furler staðfesti í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins Rolling Stone að hún hefði neitað Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um „sjálfu“ vegna þess að hún hafi ekki viljað móðga aðdáendur sína sem væru annað hvort hinsegin eða mexíkóskir. Sia lýsir atvikinu á þá leið að árið 2015, þegar Trump var ekki enn orðinn forseti, hafi hann farið baksviðs eftir tónleika með Siu ásamt Ivönku, dóttur sinni. Hann á að hafa beðið Siu um að taka sjálfsmynd með feðginunum. „Við verðum að fá mynd saman!“ hrópaði Trump. Sia segir frá því að hún hafi þá hikandi spurt á móti: „Væri þér sama ef við myndum sleppa því? Ég á nefnilega marga aðdáendur sem eru hinsegin og mexíkóskir og ég vil ekki að þeir haldi að ég styðji þín sjónarmið,“ útskýrði Sia. Hún segir að Trump hafi alls ekki tekið höfnuninni illa. „Ó, ekkert mál. Þá skulum við ekki gera það,“ á Trump að hafa sagt. Sia tekur fram að hann hafi hvorki virst reiður né sár. Sia segist vera afskaplega meðvirk og að atvikið hafi tekið á hana. Hún hafi þakkað honum pent fyrir skilninginn og farið aftur inn í búningsherbergið sitt „og fengið brjálæðislegan niðurgang,“ segir Sia. Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
Hin leyndardómsfulla söngkona og textahöfundur Sia Furler staðfesti í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins Rolling Stone að hún hefði neitað Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um „sjálfu“ vegna þess að hún hafi ekki viljað móðga aðdáendur sína sem væru annað hvort hinsegin eða mexíkóskir. Sia lýsir atvikinu á þá leið að árið 2015, þegar Trump var ekki enn orðinn forseti, hafi hann farið baksviðs eftir tónleika með Siu ásamt Ivönku, dóttur sinni. Hann á að hafa beðið Siu um að taka sjálfsmynd með feðginunum. „Við verðum að fá mynd saman!“ hrópaði Trump. Sia segir frá því að hún hafi þá hikandi spurt á móti: „Væri þér sama ef við myndum sleppa því? Ég á nefnilega marga aðdáendur sem eru hinsegin og mexíkóskir og ég vil ekki að þeir haldi að ég styðji þín sjónarmið,“ útskýrði Sia. Hún segir að Trump hafi alls ekki tekið höfnuninni illa. „Ó, ekkert mál. Þá skulum við ekki gera það,“ á Trump að hafa sagt. Sia tekur fram að hann hafi hvorki virst reiður né sár. Sia segist vera afskaplega meðvirk og að atvikið hafi tekið á hana. Hún hafi þakkað honum pent fyrir skilninginn og farið aftur inn í búningsherbergið sitt „og fengið brjálæðislegan niðurgang,“ segir Sia.
Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira