Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 08:30 Jose Mourinho á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu Sjá meira