Neville: United þarf svona leik Dagur Lárusson skrifar 27. ágúst 2018 06:00 Gary Neville. vísir/getty Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Manchester United hefur verið mikið milli tannanna á fólki í vikunni eftir tap liðsins gegn Brighton síðustu helgi og hefur José Mourinho verið gagnrýndur harðlega. Neville segir að liðið þurfi að stórri frammistöðu að halda til þess að komast aftur á réttu brautina. „Það eru allir að einblína á neikvæðu hlutina hjá Manchester United eins og er,“ sagði Neville. „Ég held að svona leikur er einmitt sem þeir þurfa. Þeir þurfa stóran leik, þeir þurfa stóra andstæðinga og Tottenham hafa verið léttir andstæðingar á Old Trafford síðustu árin.“ „Ég býst við því að allir munu horfa á leikinn í þeirri von að United muni tapa, svo að staða liðsins verði ennþá verri.“ „Þetta er nokkurn veginn tilfinningin í kringum félagið á þessum tímapunkti, og frammistaða liðsins er ekkert að hjálpa.“ „Við getum talað um viðtölin hjá José og fréttamannafundina, mistökin sem hann hefur gert en það eina sem getur komið liðinu aftur á réttu brautina er sigur og stór frammistaða, leikmennirnir munu vera með þetta í hausnum í dag.“ „Liðsmenn Tottenham þurfa að mæta að krafti í leikinn og ef þeir gera það þá verður þetta góður leikur,“ endaði Neville á að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Manchester United hefur verið mikið milli tannanna á fólki í vikunni eftir tap liðsins gegn Brighton síðustu helgi og hefur José Mourinho verið gagnrýndur harðlega. Neville segir að liðið þurfi að stórri frammistöðu að halda til þess að komast aftur á réttu brautina. „Það eru allir að einblína á neikvæðu hlutina hjá Manchester United eins og er,“ sagði Neville. „Ég held að svona leikur er einmitt sem þeir þurfa. Þeir þurfa stóran leik, þeir þurfa stóra andstæðinga og Tottenham hafa verið léttir andstæðingar á Old Trafford síðustu árin.“ „Ég býst við því að allir munu horfa á leikinn í þeirri von að United muni tapa, svo að staða liðsins verði ennþá verri.“ „Þetta er nokkurn veginn tilfinningin í kringum félagið á þessum tímapunkti, og frammistaða liðsins er ekkert að hjálpa.“ „Við getum talað um viðtölin hjá José og fréttamannafundina, mistökin sem hann hefur gert en það eina sem getur komið liðinu aftur á réttu brautina er sigur og stór frammistaða, leikmennirnir munu vera með þetta í hausnum í dag.“ „Liðsmenn Tottenham þurfa að mæta að krafti í leikinn og ef þeir gera það þá verður þetta góður leikur,“ endaði Neville á að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00
Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30
Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00
Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30
Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59