Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 21:50 Mike Pompeo og Kim Jong-un. Vísir/EPA Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur beðið Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að fara ekki til Norður-Kóreu í næstu viku eins og til stóð. Ástæðan fyrir því að Trump fer fram á þetta er sú að hann segir að ekki nægilegur árangur hafi náðst í viðræðum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Trump gerði grein fyrir ákvörðun sinni á Twitter: „Ég hef beðið utanríkisráðherrann, Mike Pompeo, um að fara ekki til Norður-Kóreu á þessum tímapunkti vegna þess að mér finnst við ekki hafa náð nægilega góðum árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga.“ Trump bætir við að hann telji að harðari afstaða Bandaríkjanna gangvart Kína í viðskipta- og tollamálum sé ein af ástæðunum fyrir því að viðkvæm staða sé uppi í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Hann segir að Pompeo muni fara til Norður-Kóreu áður en langt um líður. Norður-Kóreuferð utanríkisráðherrans yrði þó að öllum líkindum ekki fyrr en eftir að búið er að bæta viðskiptasamband Bandaríkjanna og Kína. „Í millitíðinni vil ég senda Kim hlýjar kveðjur,“ segir Trump sem bætir við að hann hlakki til að fara á fund einræðisherrans á ný. Trump var verulega ánægður með leiðtogafundinn í Norður-Kóreu sem var haldinn 12. júní en hann sagði að fundurinn hefði borið mikinn árangur. Það kveður því við nýjan tón í orðræðu forsetans í kvöld....Additionally, because of our much tougher Trading stance with China, I do not believe they are helping with the process of denuclearization as they once were (despite the UN Sanctions which are in place)...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 24, 2018 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur beðið Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að fara ekki til Norður-Kóreu í næstu viku eins og til stóð. Ástæðan fyrir því að Trump fer fram á þetta er sú að hann segir að ekki nægilegur árangur hafi náðst í viðræðum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Trump gerði grein fyrir ákvörðun sinni á Twitter: „Ég hef beðið utanríkisráðherrann, Mike Pompeo, um að fara ekki til Norður-Kóreu á þessum tímapunkti vegna þess að mér finnst við ekki hafa náð nægilega góðum árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga.“ Trump bætir við að hann telji að harðari afstaða Bandaríkjanna gangvart Kína í viðskipta- og tollamálum sé ein af ástæðunum fyrir því að viðkvæm staða sé uppi í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Hann segir að Pompeo muni fara til Norður-Kóreu áður en langt um líður. Norður-Kóreuferð utanríkisráðherrans yrði þó að öllum líkindum ekki fyrr en eftir að búið er að bæta viðskiptasamband Bandaríkjanna og Kína. „Í millitíðinni vil ég senda Kim hlýjar kveðjur,“ segir Trump sem bætir við að hann hlakki til að fara á fund einræðisherrans á ný. Trump var verulega ánægður með leiðtogafundinn í Norður-Kóreu sem var haldinn 12. júní en hann sagði að fundurinn hefði borið mikinn árangur. Það kveður því við nýjan tón í orðræðu forsetans í kvöld....Additionally, because of our much tougher Trading stance with China, I do not believe they are helping with the process of denuclearization as they once were (despite the UN Sanctions which are in place)...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 24, 2018
Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent