Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 13:17 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30
Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21