Sjáðu Bjarna Ófeig fá rautt fyrir að skalla Agnar Smára Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 12:00 Agnar Smári þarfnaðist aðhlynningar eftir atvikið. mynd7skjáskot Valur hafði betur gegn FH, 35-31, í annarri umferð Hafnafjarðarmótsins í handbolta í gærkvöldi og á því enn möguleika á að vinna mótið eftir tap á mót Haukum í fyrstu umferð. FH-ingar eru án stiga eftir tvö töp en Hafnafjarðarliðið, sem hafnaði í öðru sæti á síðustu leiktíð en hefur misst marga sterka menn, tapaði á dramatískan hátt fyrir Selfoss í fyrstu umferðinni. FH-ingar urðu fyrir áfalli snemma í fyrri hálfleik þegar að uppaldi Valsmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson fékk rautt spjald fyrir að skalla Agnar Smára Jónsson, leikmann Vals. Bjarni Ófeigur var á láni hjá Gróttu í fyrra en var nú fenginn til FH til að fylla í skarð Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem fór til Kiel eftir leiktíðina. Bjarni gaf fallega línusendingu á Ágúst Birgisson sem kom FH í 6-5 en Agnar Smári hélt í Bjarna allan tímann og fór aðeins of langt að mati FH-ingsins sem brást illur við og skallaði Agnar. Skallinn var ekki fastur en klár snerting var og féll Agnar Smári í gólfið. Eftir stuttar samræður dómaranna var ákveðið að gefa Bjarna Ófeigi rautt spjald og þar með útilokun frá leiknum. Haukar TV sýna beint frá öllum leikjum mótsins en útsendinguna frá leik FH og Vals má sjá hér að neðan. Atvikið sem um ræðir er eftir 11 mínútur og 40 sekúndur. Lokaumferð Hafnafjarðarmótsins fer fram á laugardaginn en þá ræðst hvaða lið ber sigur úr býtum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Selfoss með dramatískan sigur gegn FH og Haukar höfðu betur gegn Val Haukar og Selfoss byrja Hafnarfjarðarmótið en leikið er á Ásvöllum í minningu séra Friðriks Friðikssonar sem hefði orðið 150 ára. 21. ágúst 2018 22:30 Sjáðu Selfyssinga í Haukatreyjum vinna FH með flautumarki Endurkomukóngarnir elska spennandi leiki og buðu upp á einn í Hafnarfirði í gær. 22. ágúst 2018 11:30 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Valur hafði betur gegn FH, 35-31, í annarri umferð Hafnafjarðarmótsins í handbolta í gærkvöldi og á því enn möguleika á að vinna mótið eftir tap á mót Haukum í fyrstu umferð. FH-ingar eru án stiga eftir tvö töp en Hafnafjarðarliðið, sem hafnaði í öðru sæti á síðustu leiktíð en hefur misst marga sterka menn, tapaði á dramatískan hátt fyrir Selfoss í fyrstu umferðinni. FH-ingar urðu fyrir áfalli snemma í fyrri hálfleik þegar að uppaldi Valsmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson fékk rautt spjald fyrir að skalla Agnar Smára Jónsson, leikmann Vals. Bjarni Ófeigur var á láni hjá Gróttu í fyrra en var nú fenginn til FH til að fylla í skarð Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem fór til Kiel eftir leiktíðina. Bjarni gaf fallega línusendingu á Ágúst Birgisson sem kom FH í 6-5 en Agnar Smári hélt í Bjarna allan tímann og fór aðeins of langt að mati FH-ingsins sem brást illur við og skallaði Agnar. Skallinn var ekki fastur en klár snerting var og féll Agnar Smári í gólfið. Eftir stuttar samræður dómaranna var ákveðið að gefa Bjarna Ófeigi rautt spjald og þar með útilokun frá leiknum. Haukar TV sýna beint frá öllum leikjum mótsins en útsendinguna frá leik FH og Vals má sjá hér að neðan. Atvikið sem um ræðir er eftir 11 mínútur og 40 sekúndur. Lokaumferð Hafnafjarðarmótsins fer fram á laugardaginn en þá ræðst hvaða lið ber sigur úr býtum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Selfoss með dramatískan sigur gegn FH og Haukar höfðu betur gegn Val Haukar og Selfoss byrja Hafnarfjarðarmótið en leikið er á Ásvöllum í minningu séra Friðriks Friðikssonar sem hefði orðið 150 ára. 21. ágúst 2018 22:30 Sjáðu Selfyssinga í Haukatreyjum vinna FH með flautumarki Endurkomukóngarnir elska spennandi leiki og buðu upp á einn í Hafnarfirði í gær. 22. ágúst 2018 11:30 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Selfoss með dramatískan sigur gegn FH og Haukar höfðu betur gegn Val Haukar og Selfoss byrja Hafnarfjarðarmótið en leikið er á Ásvöllum í minningu séra Friðriks Friðikssonar sem hefði orðið 150 ára. 21. ágúst 2018 22:30
Sjáðu Selfyssinga í Haukatreyjum vinna FH með flautumarki Endurkomukóngarnir elska spennandi leiki og buðu upp á einn í Hafnarfirði í gær. 22. ágúst 2018 11:30
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15