Gítarleikari Lynyrd Skynyrd látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. ágúst 2018 06:35 Ed King sést hér fremst til hægri. Myndin er tekin árið 1974 en með honum eru aðrir meðlimir Lynyrd Skynyrd. vísir/getty Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri. Gítarleikarinn, sem var meðal höfunda ofursmellsins Sweet Home Alabama, lést á heimili sínu í Nashville í gærkvöldi en ekki er vitað um dánarmein. Hann hafði lengi háð hetjulega baráttu við lungnakrabbamein og telur tímaritið Rolling Stone að það kunni að hafa orðið honum að bana. King gekk til liðs við Lynyrd Skynyrd árið 1972. Hann sagði þó skilið við sveitina þremur árum síðar, eftir að hafa lent upp á kant við söngvara hennar, Ronnie Van Zant. Þrátt fyrir það má heyra gítarleik King á þremur plötum hljómsveitarinnar. Þá má jafnframt heyra hann telja, „One, Two, Three,“ í byrjun fyrrnefnds Sweet Home Alabama. Lynyrd Skynyrd var leyst upp eftir að þrír meðlimar sveitarinnar, þeirra á meðal söngvarinn Van Zant, létust í flugslysi árið 1977. Á endurkomutónleikaferðalagi sveitarinnar árið 1987, þegar yngri bróðir Van Zant sá um sönginn, ákvað King þó að ganga aftur til liðs við Lynyrd Skynyrd. Hann lagði þó rokkið alfarið á hilluna 9 árum síðar, eftir þrálátar hjartsláttartruflanir. King var tekinn inn í frægðarhöll rokksins árið 2006, ásamt öðrum eftirlifandi meðlimum Lynyrd Skynyrd. Andlát Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri. Gítarleikarinn, sem var meðal höfunda ofursmellsins Sweet Home Alabama, lést á heimili sínu í Nashville í gærkvöldi en ekki er vitað um dánarmein. Hann hafði lengi háð hetjulega baráttu við lungnakrabbamein og telur tímaritið Rolling Stone að það kunni að hafa orðið honum að bana. King gekk til liðs við Lynyrd Skynyrd árið 1972. Hann sagði þó skilið við sveitina þremur árum síðar, eftir að hafa lent upp á kant við söngvara hennar, Ronnie Van Zant. Þrátt fyrir það má heyra gítarleik King á þremur plötum hljómsveitarinnar. Þá má jafnframt heyra hann telja, „One, Two, Three,“ í byrjun fyrrnefnds Sweet Home Alabama. Lynyrd Skynyrd var leyst upp eftir að þrír meðlimar sveitarinnar, þeirra á meðal söngvarinn Van Zant, létust í flugslysi árið 1977. Á endurkomutónleikaferðalagi sveitarinnar árið 1987, þegar yngri bróðir Van Zant sá um sönginn, ákvað King þó að ganga aftur til liðs við Lynyrd Skynyrd. Hann lagði þó rokkið alfarið á hilluna 9 árum síðar, eftir þrálátar hjartsláttartruflanir. King var tekinn inn í frægðarhöll rokksins árið 2006, ásamt öðrum eftirlifandi meðlimum Lynyrd Skynyrd.
Andlát Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira