Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2018 12:55 Raab Brexit-ráðherra segir Breta ekki þurfa að óttast að ákveðin matvæli fáist ekki eða að herinn verði kallaður út til að gæta matarbirgða eftir Brexit. Vísir/EPA Ráðherra Brexit-mála hefur birt ráðleggingar fyrir Breta ef svo fer að Bretland gengur úr Evrópusambandinu á næsta ári án þess að nokkur samningur liggir fyrir um hvernig samskiptunum við Evrópu verður háttað í framhaldinu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að á meðal ráðlegginganna séu leiðbeiningar fyrir fyrirtæki sem gætu þurft að takast á við aukna skriffinnsku á landamærum og viðbúnaðaráætlanir um hvernig hægt er að forðast lyfjaskort. Bretar sem ferðast til Evrópusambandsríkja gætu einnig þurft að greiða hærri færslugjöld á greiðslukortum sínum. Dominic Raab, Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, lýsir ráðleggingunum sem „hagsýnum og í samræmi við tilefnið“. Hann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé að ná samningi við Evrópusambandið og langlíklegast sé að það takist. Bretar þurfi hins vegar að vera tilbúnir að takast á við afleiðingarnar ef það mistekst. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu 29. mars á næsta ári. Brexit Tengdar fréttir Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. ágúst 2018 10:15 Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16. ágúst 2018 11:30 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Ráðherra Brexit-mála hefur birt ráðleggingar fyrir Breta ef svo fer að Bretland gengur úr Evrópusambandinu á næsta ári án þess að nokkur samningur liggir fyrir um hvernig samskiptunum við Evrópu verður háttað í framhaldinu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að á meðal ráðlegginganna séu leiðbeiningar fyrir fyrirtæki sem gætu þurft að takast á við aukna skriffinnsku á landamærum og viðbúnaðaráætlanir um hvernig hægt er að forðast lyfjaskort. Bretar sem ferðast til Evrópusambandsríkja gætu einnig þurft að greiða hærri færslugjöld á greiðslukortum sínum. Dominic Raab, Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, lýsir ráðleggingunum sem „hagsýnum og í samræmi við tilefnið“. Hann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé að ná samningi við Evrópusambandið og langlíklegast sé að það takist. Bretar þurfi hins vegar að vera tilbúnir að takast á við afleiðingarnar ef það mistekst. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu 29. mars á næsta ári.
Brexit Tengdar fréttir Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. ágúst 2018 10:15 Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16. ágúst 2018 11:30 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. ágúst 2018 10:15
Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16. ágúst 2018 11:30
Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52
Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36