Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2018 10:15 Sturgeon hefur áhyggjur af áhrifum Brexit á efnahag Skotlands. Vísir/EPA Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, varar við því að efnahagur Skotlands og Bretlandi hljóti skaða af útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hún segist ekki myndu koma í veg fyrir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland úr Evrópusambandinu í lok mars á næsta ári. Hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðum Breta og sambandsins um hvernig haga skuli samskiptum þeirra eftir útgönguna. „Brexit er raunveruleg og aðsteðjandi ógn fyrir skoska og breska hagkerfið,“ sagði Sturgeon þegar hún kynnti fjárlagahalla Skotlands. Reuters-fréttastofan segir að hann sé mun stærri en Bretlands í heild. Raddir hafa verið uppi um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit þegar fyrir liggur á hvaða forsendum útgangan verður. Nýlegar skoðanakannanir hafa bent til þess að meirihluti gæti verið fyrir að endurtaka þjóðaratkvæðið. Sturgeon sagðist ekki ætla að koma í veg fyrir slíka atkvæðagreiðslu. Meirihluti Skota hafnaði Brexit í þjóðaratkvæðagreiðslunni árið 2016. „Umræðan fyrir Skotland á næstu misserum verður um hvernig við getum best búið okkur undir að styðja bestu mögulegu efnahagslegu frammistöðuna,“ segir Sturgeon. Brexit Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, varar við því að efnahagur Skotlands og Bretlandi hljóti skaða af útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hún segist ekki myndu koma í veg fyrir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland úr Evrópusambandinu í lok mars á næsta ári. Hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðum Breta og sambandsins um hvernig haga skuli samskiptum þeirra eftir útgönguna. „Brexit er raunveruleg og aðsteðjandi ógn fyrir skoska og breska hagkerfið,“ sagði Sturgeon þegar hún kynnti fjárlagahalla Skotlands. Reuters-fréttastofan segir að hann sé mun stærri en Bretlands í heild. Raddir hafa verið uppi um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit þegar fyrir liggur á hvaða forsendum útgangan verður. Nýlegar skoðanakannanir hafa bent til þess að meirihluti gæti verið fyrir að endurtaka þjóðaratkvæðið. Sturgeon sagðist ekki ætla að koma í veg fyrir slíka atkvæðagreiðslu. Meirihluti Skota hafnaði Brexit í þjóðaratkvæðagreiðslunni árið 2016. „Umræðan fyrir Skotland á næstu misserum verður um hvernig við getum best búið okkur undir að styðja bestu mögulegu efnahagslegu frammistöðuna,“ segir Sturgeon.
Brexit Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00
Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52
Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36