Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 23:03 Katrín Lea Elenudóttir. Facebook Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Sjá meira
Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Sjá meira
Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30