Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Korpu Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Flott opnun í Leirá Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Korpu Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Flott opnun í Leirá Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði