Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Gott í Víðidalnum Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Af flugum, löxum og mönnum Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Ein öflugasta flugan í göngulax Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Gott í Víðidalnum Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Af flugum, löxum og mönnum Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Ein öflugasta flugan í göngulax Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði