Vernon syngur bakraddir í laginu Fall sem finna má á glænýrri plötu Emimem, Kamikaze, sem kom nokkuð óvænt út fyrr í dag.
Tísti Vernon um lagið og segir hann þar að hann hafi ekki verið með Eminem í hljóðveri við upptökur á laginu, en að bakraddir Vernon í laginu hafi orðið til við upptökur með Mike Will, einum af framleiðendum plötu Eminem.
„Ekki aðdáandi skilaboðanna, þau eru þreytt. Bað þá um að breyta laginu en þeir vildu það ekki,“ skrifaði Vernon á Twitter.
Was not in the studio for the Eminem track... came from a session with BJ Burton and Mike Will. Not a fan of the message, it’s tired. Asked them to change the track, wouldn’t do it. Thanks for listening to BRM https://t.co/E0wmt732tyBætti hann við síðar að Eminem væri einn af bestu röppurum allra tíma en að Vernon hefði kosið að Eminem og framleiðendur plötunnar hefði hlustað á sig þegar hann bað þá um að breyta laginu.
— blobtower (@blobtower) August 31, 2018
Eitthvað virðist afstaða Iver þó hafa harnað eftir að liðið hefur á daginn en í síðasta tísti hans um málið skrifaði hann „Þetta var vitlaust hjá mér og við ætlum að drepa þetta lag.“
Eminem is one of the best rappers of all time , there is no doubt. I have and will respect that. Tho, this is not the time to criticize Youth, it’s the time to listen. To act. It is certainly not the time for slurs. Wish they would have listened when we asked them to change it
— blobtower (@blobtower) August 31, 2018
I was wrong and we are gonna kill this track
— blobtower (@blobtower) August 31, 2018