Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 09:00 Juan Angel Napout með Sepp Blatter. Vísir/Getty Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum. FIFA Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Sjá meira
Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum.
FIFA Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Sjá meira