George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 16:44 George Zimmerman skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012 og olli morðið mikilli reiði í Bandaríkjunum. Vísir/Getty George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z en sá síðarnefndi er einn framleiðanda nýrra þátta sem munu fjalla um morðið á drengnum og bera heitið „Rest in Power: The Trayvon Martin Story“. Hótanirnar bárust eftir að einkaspæjarinn Dennis Warren setti sig í samband við Zimmerman í tengslum við þættina, en spæjarinn vildi fá hann í viðtal við gerð þáttanna. Í kjölfarið bárust Warren hundruðir símtala og skilaboða þar sem Zimmerman hótaði öllu illu, en hann var sýknaður af morðinu á Martin. Í nokkrum skilaboðanna hótar hann einnig Beyoncé og Jay-Z, kallar söngkonuna „tík“ og „fátæka hóru“ og segist muna drepa þau ef þau verði einhvern tímann á vegi hans. Skilaboðin munu verða sýnd í lokaþætti þáttanna, en þeir eru sex talsins. Zimmerman hefur verið ákærður fyrir að sitja um Warren og áreita hann, en fleiri sem unnu að þáttunum fengu hótanir í líkingu við þær sem hann fékk. Black Lives Matter Tengdar fréttir Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z en sá síðarnefndi er einn framleiðanda nýrra þátta sem munu fjalla um morðið á drengnum og bera heitið „Rest in Power: The Trayvon Martin Story“. Hótanirnar bárust eftir að einkaspæjarinn Dennis Warren setti sig í samband við Zimmerman í tengslum við þættina, en spæjarinn vildi fá hann í viðtal við gerð þáttanna. Í kjölfarið bárust Warren hundruðir símtala og skilaboða þar sem Zimmerman hótaði öllu illu, en hann var sýknaður af morðinu á Martin. Í nokkrum skilaboðanna hótar hann einnig Beyoncé og Jay-Z, kallar söngkonuna „tík“ og „fátæka hóru“ og segist muna drepa þau ef þau verði einhvern tímann á vegi hans. Skilaboðin munu verða sýnd í lokaþætti þáttanna, en þeir eru sex talsins. Zimmerman hefur verið ákærður fyrir að sitja um Warren og áreita hann, en fleiri sem unnu að þáttunum fengu hótanir í líkingu við þær sem hann fékk.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12
George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07
Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33