Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 12:15 Elmar fagnar í landsleik gegn Tyrkjum. vísir/andri marinó Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur í landsliðshópinn eftir að vera skilinn eftir þegar að strákarnir okkar fóru á HM 2018 í Rússlandi í sumar. Elmar spilaði frábærlega á EM 2016 í Frakklandi og í fyrstu leikjunum eftir Evrópumótið en var svo settur á ís hjá Heimi Hallgrímssyni og missti af tækifærinu að komast með á HM. Hann var ekki valinn í fyrsta hóp Erik Hamrén en var svo kallaður inn á lokametrunum vegna meiðsla. Elmar kveðst spenntur fyrir þessu tækifæri þó honum finnist leiðinlegt að svona marga góða menn vanti.Tækifæri sem hann ætlar að nýta „Það er svolítið leiðinlegt hvernig ég fékk tækifærið en maður þarf alltaf að vera tilbúinn þegar svona tækifæri gefst. Það hefði væntanlega ekki komið ef þessi óheppilegu meiðsli hefðu ekki komið upp. Nú eru undir mér komið að nýta þetta,“ segir Theodór Elmar. „Þetta er óheppilegt fyrir þá sem að lenda í meiðslunum en að sama skapi kannski dyr sem að opnast fyrir mig. Ég þarf að vera tilbúinn og ég er búinn að sanna mig vel á æfingum. Nú er að sjá hvort það sé nóg.“ „Ég er mjög gíraður og mjög mótiveraður. Það er frábær heiður að fá að spila fyrir landið sitt. Ef að maður fær kallið þarf maður að gera það besta úr því,“ segir Elmar.Símtal frá Frey Erik Hamrén stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun en Elmar segist hafa notið æfingavikunnar. Hann fékk símtal frá aðstoðarþjálfaranum Frey Alexanderssyni sem fékk hann til að mæta til leiks. „Það sem gerði það að verkum að ég vildi koma var gott símtal við Frey. Hann hvatti mig enn frekar í þetta. Fyrstu dagarnir með Erik hafa verið mjög jákvæðir. Hann virkar mjög ástríðufullur sem gerir þetta skemmtilegt. Það er skemmtilegt að koma inn í eitthvað nýtt,“ segir Elmar. „Þeir fara samt varlega í það að gera of stórar breytingar strax. Þetta eru keppnisleikir og því ekki sniðugt að gera alltof miklar breytingar þegar að svona lítill tími gefst. Annars er allt jákvætt hingað til,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Viðtalið má sjá hér að neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur í landsliðshópinn eftir að vera skilinn eftir þegar að strákarnir okkar fóru á HM 2018 í Rússlandi í sumar. Elmar spilaði frábærlega á EM 2016 í Frakklandi og í fyrstu leikjunum eftir Evrópumótið en var svo settur á ís hjá Heimi Hallgrímssyni og missti af tækifærinu að komast með á HM. Hann var ekki valinn í fyrsta hóp Erik Hamrén en var svo kallaður inn á lokametrunum vegna meiðsla. Elmar kveðst spenntur fyrir þessu tækifæri þó honum finnist leiðinlegt að svona marga góða menn vanti.Tækifæri sem hann ætlar að nýta „Það er svolítið leiðinlegt hvernig ég fékk tækifærið en maður þarf alltaf að vera tilbúinn þegar svona tækifæri gefst. Það hefði væntanlega ekki komið ef þessi óheppilegu meiðsli hefðu ekki komið upp. Nú eru undir mér komið að nýta þetta,“ segir Theodór Elmar. „Þetta er óheppilegt fyrir þá sem að lenda í meiðslunum en að sama skapi kannski dyr sem að opnast fyrir mig. Ég þarf að vera tilbúinn og ég er búinn að sanna mig vel á æfingum. Nú er að sjá hvort það sé nóg.“ „Ég er mjög gíraður og mjög mótiveraður. Það er frábær heiður að fá að spila fyrir landið sitt. Ef að maður fær kallið þarf maður að gera það besta úr því,“ segir Elmar.Símtal frá Frey Erik Hamrén stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun en Elmar segist hafa notið æfingavikunnar. Hann fékk símtal frá aðstoðarþjálfaranum Frey Alexanderssyni sem fékk hann til að mæta til leiks. „Það sem gerði það að verkum að ég vildi koma var gott símtal við Frey. Hann hvatti mig enn frekar í þetta. Fyrstu dagarnir með Erik hafa verið mjög jákvæðir. Hann virkar mjög ástríðufullur sem gerir þetta skemmtilegt. Það er skemmtilegt að koma inn í eitthvað nýtt,“ segir Elmar. „Þeir fara samt varlega í það að gera of stórar breytingar strax. Þetta eru keppnisleikir og því ekki sniðugt að gera alltof miklar breytingar þegar að svona lítill tími gefst. Annars er allt jákvætt hingað til,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15