Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 10:00 Strákarnir æfðu í fjóra daga í Austurríki og komu svo til Sviss. vísri/arnar halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn