Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 14:30 Strákarnir okkar eru búnir að æfa við frábærar aðstæður undanfarina þrjá daga. vísir/arnar halldórsson Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu í síðasta sinn í smábænum Schruns í Austurríki í dag þar sem að þeir hafadvalið frá því að hópurinn kom saman á mánudaginn. Eftir æfingu í morgun og þegar menn voru búnir að næra sig og gera sig klára var keyrt yfir landamærin til Sviss, nánar til tekið til St. Gallen þar sem leikurinn á móti Svisslendingum í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn. Strákarnir eru vanir því að æfa í litlum og fallegum sveitaþorpum, sérstaklega í svona fjallaparadís en þeir voru með höfuðstöðvar í Annecy á EM í Frakklandi. Íslenska liðið var svo einnig í smábænum Kabardinka á HM í Rússlandi. Schruns og St. Gallen er svipað hátt yfir sjávarmáli eða 700 metra en St. Gallen telur 160.000 íbúa og er því töluvert stærri og meira spennandi staður en Schruns þó þar sé fallegt. Íslenska liðið æfir á Kybunpark á morgun á efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar stóru rétt fyrir utan bæinn og mun Erik Hamrén sitja blaðamannafund eftir æfinguna ásamt fyrilriða laugardagsins. Enginn Aron Einar er í hópnum þannig að það má búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson leiði liðið inn á völlinn. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.00 á laugardaginn en upphitun hefst klukkan 15.30. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu í síðasta sinn í smábænum Schruns í Austurríki í dag þar sem að þeir hafadvalið frá því að hópurinn kom saman á mánudaginn. Eftir æfingu í morgun og þegar menn voru búnir að næra sig og gera sig klára var keyrt yfir landamærin til Sviss, nánar til tekið til St. Gallen þar sem leikurinn á móti Svisslendingum í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn. Strákarnir eru vanir því að æfa í litlum og fallegum sveitaþorpum, sérstaklega í svona fjallaparadís en þeir voru með höfuðstöðvar í Annecy á EM í Frakklandi. Íslenska liðið var svo einnig í smábænum Kabardinka á HM í Rússlandi. Schruns og St. Gallen er svipað hátt yfir sjávarmáli eða 700 metra en St. Gallen telur 160.000 íbúa og er því töluvert stærri og meira spennandi staður en Schruns þó þar sé fallegt. Íslenska liðið æfir á Kybunpark á morgun á efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar stóru rétt fyrir utan bæinn og mun Erik Hamrén sitja blaðamannafund eftir æfinguna ásamt fyrilriða laugardagsins. Enginn Aron Einar er í hópnum þannig að það má búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson leiði liðið inn á völlinn. Leikur Íslands og Sviss verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.00 á laugardaginn en upphitun hefst klukkan 15.30.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. 6. september 2018 13:45
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00