Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 13:45 Kybunpark stendur við IKEA og undir vellinum er stór verslunarmiðstöð. mynd/kybunpark Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn