Söngkona The Cranberries drukknaði Birgir Olgeirsson skrifar 6. september 2018 11:32 Dolores O'Riordan féll skyndilega frá 15. janúar síðastliðinn í London. Hún var 46 ára gömul. Vísir/Getty Dánarorsök söngkonunnar Dolores O´Riordan var drukknun. Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vísað í rannsókn dánardómstjóra sem fengin var til að úrskurða um hvað það var sem dró söngkonuna til dauða í janúar síðastliðnum. Í niðurstöðu skýrslunnar kemur fram að hún hefði fundist á kafi í baði á hótelherbergi í London. Haft er eftir vitni í skýrslunni að O´Rirodan hefði drukkið umtalsvert magn af áfengi áður en hún lést. Engir áverkar fundust á líkama hennar. Dánardómstjórinn segir í skýrslu sinni að dauðdaga hennar megi rekja til „hörmulegs slyss“. O´Riordan var söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries sem var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri í janúar síðastliðnum.O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Hún gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. Andlát Tengdar fréttir Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30 Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Sjá meira
Dánarorsök söngkonunnar Dolores O´Riordan var drukknun. Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vísað í rannsókn dánardómstjóra sem fengin var til að úrskurða um hvað það var sem dró söngkonuna til dauða í janúar síðastliðnum. Í niðurstöðu skýrslunnar kemur fram að hún hefði fundist á kafi í baði á hótelherbergi í London. Haft er eftir vitni í skýrslunni að O´Rirodan hefði drukkið umtalsvert magn af áfengi áður en hún lést. Engir áverkar fundust á líkama hennar. Dánardómstjórinn segir í skýrslu sinni að dauðdaga hennar megi rekja til „hörmulegs slyss“. O´Riordan var söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries sem var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri í janúar síðastliðnum.O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Hún gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30 Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Sjá meira
Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29
Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30
Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40