Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2018 16:15 Andrius Zelenkovas. Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Ekkert hefur spurst til hans síðan í byrjun ágúst. Systir Andriusar hefur óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga en lýst var formlega eftir Andriusi í dag. Systir Andriusar, Ausra Dawn, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið búsettur á Íslandi síðan í mars á þessu ári. Hún segir að þann 4. ágúst síðastliðinn hafi Andrius fengið far með konu til Akureyrar en ekkert er vitað um ferðir hans síðan. Ausra hefur auk þess eftir lögreglu í Litháen að Andrius hafi ekki snúið aftur þangað síðan hann hvarf. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á borð lögreglu á mánudag. Rannsókn á hvarfi Andriusar hófst síðar sama dag. Guðmundur segir nú verið að skoða hvort Andrius hafi farið úr landi. Lögregla rannsakar einnig netsamskipti auk gagna úr farsíma og tölvu sem gætu varpað ljósi á ferðir Andriusar. Þá hefur lögregla einnig rætt við systur Andriusar vegna hvarfsins.Eins og áður sagði lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Andriusi í dag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Andriusar, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Ekkert hefur spurst til hans síðan í byrjun ágúst. Systir Andriusar hefur óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga en lýst var formlega eftir Andriusi í dag. Systir Andriusar, Ausra Dawn, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið búsettur á Íslandi síðan í mars á þessu ári. Hún segir að þann 4. ágúst síðastliðinn hafi Andrius fengið far með konu til Akureyrar en ekkert er vitað um ferðir hans síðan. Ausra hefur auk þess eftir lögreglu í Litháen að Andrius hafi ekki snúið aftur þangað síðan hann hvarf. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á borð lögreglu á mánudag. Rannsókn á hvarfi Andriusar hófst síðar sama dag. Guðmundur segir nú verið að skoða hvort Andrius hafi farið úr landi. Lögregla rannsakar einnig netsamskipti auk gagna úr farsíma og tölvu sem gætu varpað ljósi á ferðir Andriusar. Þá hefur lögregla einnig rætt við systur Andriusar vegna hvarfsins.Eins og áður sagði lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Andriusi í dag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Andriusar, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50