Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2018 16:15 Andrius Zelenkovas. Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Ekkert hefur spurst til hans síðan í byrjun ágúst. Systir Andriusar hefur óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga en lýst var formlega eftir Andriusi í dag. Systir Andriusar, Ausra Dawn, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið búsettur á Íslandi síðan í mars á þessu ári. Hún segir að þann 4. ágúst síðastliðinn hafi Andrius fengið far með konu til Akureyrar en ekkert er vitað um ferðir hans síðan. Ausra hefur auk þess eftir lögreglu í Litháen að Andrius hafi ekki snúið aftur þangað síðan hann hvarf. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á borð lögreglu á mánudag. Rannsókn á hvarfi Andriusar hófst síðar sama dag. Guðmundur segir nú verið að skoða hvort Andrius hafi farið úr landi. Lögregla rannsakar einnig netsamskipti auk gagna úr farsíma og tölvu sem gætu varpað ljósi á ferðir Andriusar. Þá hefur lögregla einnig rætt við systur Andriusar vegna hvarfsins.Eins og áður sagði lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Andriusi í dag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Andriusar, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Ekkert hefur spurst til hans síðan í byrjun ágúst. Systir Andriusar hefur óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga en lýst var formlega eftir Andriusi í dag. Systir Andriusar, Ausra Dawn, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið búsettur á Íslandi síðan í mars á þessu ári. Hún segir að þann 4. ágúst síðastliðinn hafi Andrius fengið far með konu til Akureyrar en ekkert er vitað um ferðir hans síðan. Ausra hefur auk þess eftir lögreglu í Litháen að Andrius hafi ekki snúið aftur þangað síðan hann hvarf. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á borð lögreglu á mánudag. Rannsókn á hvarfi Andriusar hófst síðar sama dag. Guðmundur segir nú verið að skoða hvort Andrius hafi farið úr landi. Lögregla rannsakar einnig netsamskipti auk gagna úr farsíma og tölvu sem gætu varpað ljósi á ferðir Andriusar. Þá hefur lögregla einnig rætt við systur Andriusar vegna hvarfsins.Eins og áður sagði lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Andriusi í dag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Andriusar, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50