Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 22:30 Ungir fótboltakrakkar þurfa jákvæðan stuðning. Mynd/Twitter/FA Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og meira rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltakrakkar. „90 prósent barna spila betur með jákvæðri hvatningu,“ segir í færslu æa Twitter-síðu enska sambandsins og þar er líka myndband sem fær flesta til að hlýna um hjartaræturnar.90% of children play better with positivity #WeOnlyDoPositivepic.twitter.com/qfJNZPdUto — The FA (@FA) September 5, 2018Myndbandið sýnir ungan strák sem ætlar heldur betur að standa sig í leik þar sem að pabbi hans er mættur til að horfa. Það gengur hins vegar ekkert upp hjá stráknum í leiknum og honum finnst hann hafa brugðist pabba sínum. Það sem hann gerir sér ekki grein fyrir að hann á fyrirmyndarfótboltapabba sem sér strákinn sinn í réttu ljósi og notar jákvæða hvatningu til að hjálpa drengnum sínum við að sigrast á þessu mótlæti. Auglýsingin er hluti af Respect herferðinni sem á að styðja við bakið á ungu fótboltafólki. Þessi auglýsing á einnig mjög vel hér á Íslandi þar sem nokkrir fótboltapabbar (og mömmur) hafa gengið alltof langt í því að setja of mikla pressu á börnin sín. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og meira rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltakrakkar. „90 prósent barna spila betur með jákvæðri hvatningu,“ segir í færslu æa Twitter-síðu enska sambandsins og þar er líka myndband sem fær flesta til að hlýna um hjartaræturnar.90% of children play better with positivity #WeOnlyDoPositivepic.twitter.com/qfJNZPdUto — The FA (@FA) September 5, 2018Myndbandið sýnir ungan strák sem ætlar heldur betur að standa sig í leik þar sem að pabbi hans er mættur til að horfa. Það gengur hins vegar ekkert upp hjá stráknum í leiknum og honum finnst hann hafa brugðist pabba sínum. Það sem hann gerir sér ekki grein fyrir að hann á fyrirmyndarfótboltapabba sem sér strákinn sinn í réttu ljósi og notar jákvæða hvatningu til að hjálpa drengnum sínum við að sigrast á þessu mótlæti. Auglýsingin er hluti af Respect herferðinni sem á að styðja við bakið á ungu fótboltafólki. Þessi auglýsing á einnig mjög vel hér á Íslandi þar sem nokkrir fótboltapabbar (og mömmur) hafa gengið alltof langt í því að setja of mikla pressu á börnin sín.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira