Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2018 09:00 Åge Hareide er farinn í fríð. vísir/getty Åge Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, er farinn heim til Noregs í frí og mun ekki stýra danska landsliðinu í næstu tveimur leikjum á móti Slóvakíu og Wales. Sá síðarnefndi er fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni. Allt er í hers höndum hjá danska knattspyrnusambandinu því leikmenn danska liðsins vilja endursemja um ímyndarrétt sinn og auglýsingatekjur fyrir vinnu á vegum sambandsins. Ekkert gengur í þeim samningaviðræðum og því hafa leikmennirnir neitað að mæta til leiks í næsta verkefni sem eru þessir tveir leikir. Danska sambandið ætlar ekki að gefa sig og mætir möguleika til leiks með varalið. Sambandið er búið að senda tölvupóst á öll félögin í Danmörku og þeim tilkynnt að nýr þjálfari verður fenginn til að stýra nýja hópnum í þessum tveimur leikjum. Leikmenn danska liðsins vilja ekki að sambandi getið skikkað sig til að leika í auglýsingum fyrir styrktaraðila sambandsins. Þeir vilja fá sinn skerf þegar að slíkt gerist. Fram kemur á BT að knattspyrnusambandið þar í landi og landsliðsþjálfarinn Åge Hareide hafi komist að samkomulagi um að það sé algjörlega tilgangslaust að hann þjálfi þetta varalið og fór hann því bara í frí. Nýr landsliðshópur verður væntanlega tilkynntur í kvöld en þetta gerðist einnig fyrir nokkrum árum í Danmörku og þá var samið á síðustu stundu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Åge Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, er farinn heim til Noregs í frí og mun ekki stýra danska landsliðinu í næstu tveimur leikjum á móti Slóvakíu og Wales. Sá síðarnefndi er fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni. Allt er í hers höndum hjá danska knattspyrnusambandinu því leikmenn danska liðsins vilja endursemja um ímyndarrétt sinn og auglýsingatekjur fyrir vinnu á vegum sambandsins. Ekkert gengur í þeim samningaviðræðum og því hafa leikmennirnir neitað að mæta til leiks í næsta verkefni sem eru þessir tveir leikir. Danska sambandið ætlar ekki að gefa sig og mætir möguleika til leiks með varalið. Sambandið er búið að senda tölvupóst á öll félögin í Danmörku og þeim tilkynnt að nýr þjálfari verður fenginn til að stýra nýja hópnum í þessum tveimur leikjum. Leikmenn danska liðsins vilja ekki að sambandi getið skikkað sig til að leika í auglýsingum fyrir styrktaraðila sambandsins. Þeir vilja fá sinn skerf þegar að slíkt gerist. Fram kemur á BT að knattspyrnusambandið þar í landi og landsliðsþjálfarinn Åge Hareide hafi komist að samkomulagi um að það sé algjörlega tilgangslaust að hann þjálfi þetta varalið og fór hann því bara í frí. Nýr landsliðshópur verður væntanlega tilkynntur í kvöld en þetta gerðist einnig fyrir nokkrum árum í Danmörku og þá var samið á síðustu stundu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira