Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 11:42 Lögregluþjónar við björgunarstörf í Hong Kong. Vísir/EPA Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. Þá hefur tala látinna á Filippseyjum hækkað í 49 og mun hún líklegast hækka frekar. Mangkhut er talinn vera sterkasta óveður ársins. Fellibylurinn náði landi í Kína í morgun nærri borginni Jiangmen í Guangdong-héraði. Minnst 2,45 milljónir íbúa hafa verið fluttir af heimilum sínum og yfirvöld héraðsins hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi. Það sama hefur verið gert í Hong Kong. Þar hækkaði sjávarborðið um nærri því þrjá og hálfan metra og enduðu lifandi fiskar á götum borgarinnar.AFP fréttaveitan segir fjölmarga hafa slasast í Hong Kong en ekki sé vitað til þess að einhver hafi dáið. Í Filippseyjum dóu flestir vegna aurskriða og meðal hinna látnu er eitt barn og eitt ungabarn. Björgunaraðilar hafa þó ekki komist til einhverra afskekktra samfélaga og þykir því líklegt að tala látinna muni hækka úr 49. þá fór fellibylurinn yfir landbúnaðarsvæði og eru uppskerur víða ónýtar. Einn íbúi sem AFP ræddi við segist hafa misst allt sitt. „Við vorum þegar fátæk og svo lentum við í þessu. Við höfum misst alla von,“ sagði Mary Anne baril. Öll uppskera fjölskyldu hennar er ónýt og hún segir lífsviðurværi þeirra þar með farið. Filippseyjar Hong Kong Tengdar fréttir Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16. september 2018 08:39 Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina. 16. september 2018 07:20 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. Þá hefur tala látinna á Filippseyjum hækkað í 49 og mun hún líklegast hækka frekar. Mangkhut er talinn vera sterkasta óveður ársins. Fellibylurinn náði landi í Kína í morgun nærri borginni Jiangmen í Guangdong-héraði. Minnst 2,45 milljónir íbúa hafa verið fluttir af heimilum sínum og yfirvöld héraðsins hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi. Það sama hefur verið gert í Hong Kong. Þar hækkaði sjávarborðið um nærri því þrjá og hálfan metra og enduðu lifandi fiskar á götum borgarinnar.AFP fréttaveitan segir fjölmarga hafa slasast í Hong Kong en ekki sé vitað til þess að einhver hafi dáið. Í Filippseyjum dóu flestir vegna aurskriða og meðal hinna látnu er eitt barn og eitt ungabarn. Björgunaraðilar hafa þó ekki komist til einhverra afskekktra samfélaga og þykir því líklegt að tala látinna muni hækka úr 49. þá fór fellibylurinn yfir landbúnaðarsvæði og eru uppskerur víða ónýtar. Einn íbúi sem AFP ræddi við segist hafa misst allt sitt. „Við vorum þegar fátæk og svo lentum við í þessu. Við höfum misst alla von,“ sagði Mary Anne baril. Öll uppskera fjölskyldu hennar er ónýt og hún segir lífsviðurværi þeirra þar með farið.
Filippseyjar Hong Kong Tengdar fréttir Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16. september 2018 08:39 Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina. 16. september 2018 07:20 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16. september 2018 08:39
Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina. 16. september 2018 07:20